Klárum dæmið


Gestur

/ #273

2013-06-24 17:14

Þvílíkt ofríki að lofa fólki ekki að segja sína skoðun á þeim besta samningi sem hægt er að ná við ESB. Það er ósvífni við lýðræðið að koma í veg fyrir að samningur sé settur í lýðræðislega kosningu.