Klárum dæmið


Gestur

/ #320

2013-07-18 17:02

Við vitum að nú þegar höfum við nánast alla gallana af aðild en ekki nema hluta af kostunum. Stærsti kostur aðildar að mínu mati er hin gríðarlega sterka neytendavernd sem ESB veitir.