Klárum dæmið


Gestur

/ #352

2014-02-24 17:25

Í tveimur Evrópulöndum eru ríkisstjórnir á móti aðild að ESB þ.e. á Íslandi og í Ukrainu.
Í Ukrainu er forseti landsins farinn frá völdum, hvað gerist á Íslandi?