Setjum lög um heimilisofbeldi


Gestur

/ #2

2015-06-11 18:57

Ólst upp við mikla skapbresti og drykkju föður og horfði oft á hann ganga í skrokk á móður minni. Þegar hún dó hafði hún í þó nokkurn tíma verið í hjólastól vegna þess að faðir minn hafði hrint henni niður stiga og brotið greri mjög illa. Og að auki vann ég í nokkur ár á skrifstofu Kvennathvarfs og kynntist mörgum konunum.