VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
Gestur |
/ #362016-08-21 16:22Afhverju búum við ekki til skynsamlegt kerfi sem við getum verið stollt af, þar sem þeim sem búa við mesta hættu er veittur forgangur? Til dæmis etnískum og trúarlegum minnihlutahópum á sínum heimaslóðum, eins og þessum mæðgum sem eru bæði shia-múslimar í landi þar sem meirihlutinn er Sunni og tilheyra langþjáða etníska minnihlutahópnum Hazara. Aðrir hópar sem ættu að eiga forgang inn í landið eru samkynhneigðir, trans-fólk og fólk sem hefur orðið fyrir ofsóknum hryðjuverkamanna eða er á sérstökum dauðalistum hryðjuverkasamtaka eða alræðisstjórna eða trúræðisríkja. Það er óverjanlegt að velja frekar inn fólk sem er þegar komið í talsvert öryggi í flóttamannabúðum og tilheyrir meirihlutahópum sinna heimaslóða (venjulegir arabískir sunni múslimar), en senda þá sem búa við mesta hættu í burtu, senda þá í opinn dauðann eða þaðan af verri aðstæður eins og æfilanga kynlífsþrælkun eða annars konar þrælahald. Þetta er alveg jafn óverjanlegt og það hefði verið árið 1944 að velja inn Þjóðverja sem væru komnir í tímabundið skjól, en senda í burtu Síguna, gyðinga, samkynhneigða og aðra sem eru í meiri hættu. Að umheimurinn sé líka blindur og óréttlátur firrir mann ekki ábyrgð á eigin gjörðum og dugar ekki sem afsökun við að þvo hendur sínar af örlögum ofsóttra minnihlutahópa!!! Við Íslendingar búum við kjöraðstæður til að sýna gott fordæmi, til að sýna réttlæti og hugrekkið sem þarf til að gera það sem er rétt. Ég hvet stjórnvöld til að vera til fyrirmyndar, siðferðilega og vitrænt séð, og bera hróður landsins langt. Verið þess konar stjórnvöld sem við getum verið stollt af!!! |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28