Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
Athugasemdir
#2807
Ég vil mótmæla lokuninni.Guðrún Kristjánsdóttir (Reykjavík, 2022-12-12)
#2809
Borginni ber skylda til að styðja við alla íbúa.Sigurður Sigurbjörnsson (Reykjavík, 2022-12-12)
#2821
Ég skrifa undir vegna þess við eigum að hjálpa veiku fólki. Það er okkar skilda.Gerður Sigurðardóttir (Reykjavík, 2022-12-12)
#2823
Það á ekki að ráðast á þá sem mega alls ekki við því.Helen Hreiðarsdóttir (Gardabaer, 2022-12-12)
#2831
Eg tók sjalfboðaliðastarf í Vin í einum áfanganum í háskólanáminu mínu. Þetta litla hús sem geymir þetta dýrmæta samfélag er engu líkt!Birna Birnir (Kópvogur, 2022-12-12)
#2833
Þetta er ein vitlausasta ákvörðun Borgarinn, þó er af nógu af takaKristján Magnason (Reykjavík, 2022-12-12)
#2844
Ég tel þetta mjög mikilvæga starfsemi sem ekki má leggja niður.Þorgeir Pálsson (Hólmavík, 2022-12-12)
#2850
Þađ má ekki loka!Didriksen Siri (Reykjavik, 2022-12-12)
#2854
Bróðir minn kemur til ykkar daglega.Þetta er hræðilegt að heyra, fyrir okkur aðstandendur og hann.
Rakel Ólafsdóttir (Reykjavík, 2022-12-12)
#2864
Þetta er algjör svívirða og skortur á manngæsku.Einarsson Einar Sigurður (Reykjavík, 2022-12-12)
#2871
það væri vel þess virði fyrir alla að eiga vin áframValdimar Eggertsson (Reykjavík, 2022-12-12)
#2872
Ómissandi fyrir þennan hóp að hafa VIN. Bannað að loka takk.Vigdís Einarsdóttir (Reykjavík, 2022-12-12)
#2875
Heilsa og líf fólks skiftir máli og það er skylda okkar að gera það sem við getum fyrir aðra. Það er nóg til fyrir aðra líka.Audbjorg Reynisdottir (Reykjavík Alicante, 2022-12-12)
#2883
Mikil er skömm borgarstjórnar ef þessi starfsemi verður lögð niður.Dagur Andresson (320 Reykholt, 2022-12-12)
#2884
Ef úrræði hafa sannað sig og eru góð. hvar og fyrir hverja sem þau eru. Hvers vegna þá að eyðileggja og loka. Þetta hefur of oft verið gert í nafni sparnaðar. Sparið á öðrum stöðum.Margrét Eggertsdóttir (Garðabær, 2022-12-12)
#2889
Gríðarlega mikilvægt starf fyrir margt fólk sem hefur ekki í önnur hús að snúa tilÞorbjörg Valgeirsdóttir (Kópavogur, 2022-12-12)
#2896
Vinsamlegast leiðréttið: Burt með hringtorgið á mótum Hringbrautar og Grandans. Setja í staðinn T ljósastýrð gatnamót. Hringtorgið er stórhættulegt gangandi fólki sem á eftir að stór fjölga.Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeldt (Reykjavík, 2022-12-12)
#2899
sem starfsmaður velferðarsviðar hef ég orðið vitni að þörfinni fyrir svona rými.Styliani Antonogiannaki (Reykjavik, 2022-12-12)
#2904
Ég hef unnið með geðfötluðum og eldri borgurum og veit að þetta er lífshættulegt ef þessu verður lokaðRagnheiður gunnlaug Gestsdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-12)
#2908
Eg skrifa undir vegna þess að þessi þjónusta er nauðsynleg og ekki kostnaðarsöm. Betra væri að skoða yfirbyggingu borgarinnar áður en ráðist er á þá sem minna mega sín.Borghildur Rúnarsdóttir (Dalvík, 2022-12-12)
#2912
Ég tel starfssemi Vinjar of mikilvæga til að henni sé lokaðKolbrún Ósk Jónsdóttir (Mosfellsbær, 2022-12-12)
#2925
Ég skrifa undir vegna þess ég vinn með fólki sem notar þetta úrræði og ég veit því hversu mikilvægt þetta er⭐️Birta Ólafsdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-12)
#2926
Vin er gleði og haminga þeirra er þangað sækja ❤Anna Guðmunds (Reykjavík, 2022-12-12)
#2931
Þetta er léleg aðgerð eins og all hjáþessari bjána borg
Þórður Gíslason (Reykjavík, 2022-12-12)
#2953
Það er alveg bráð nauðsinlegt að hafa vin áfram opið til að rjúfa einangrun og fækka innlögnu á geðdeildSigríður þóra Ásgeirsdóttir (Akureyri, 2022-12-12)
#2967
Þetta er heimskulegasta "sparnaður" sem ég hef heyrt um! Dagur verður kannski með vöfflukaffi alla daga í staðin. Hversu lágt getur þessi borgarstjórn lagst? Sparkar aðeins í þá sem er öruggt að sparka ekki á mótiDagný Guðnadóttir (Reykjavík, 2022-12-12)
#2975
Vin er mikilvæg þjónusta við hóp fólks. Sé hvorki tilgang né sparnað með því að loka Vin.Sigríður Magnúsdóttir (Seltjarnarnes, 2022-12-12)
#2979
Vegna þess að þetta er óþolandi félagslegt ofbeldi gagnvart okkar viðkvæmasta fólki til þess að spara örfáar krónur í borgarbruðli ofurlauna og forstokkuðu embætismannaveldi.Júlíus Valdimarsson (Reykjavík, 2022-12-12)
#2992
Mjög nauðsynlegt að halda þessu úrræði opnu. Allir þurfa að hafa stað til að leita áAgla Sverrisdottir (Reykjavík, 2022-12-12)