Við krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu um “þriðja orkupakka ESB”.

Athugasemdir

#203

Ég vil ráða yfir okkar auðlindum

(800 Selfoss, 2019-03-25)

#205

Það er grundvallaratriði að vernda fullveldi Íslands sem svo mikið var haft fyrir að ná.

(Reykjavík, 2019-03-25)

#214

Ég treysti ekki stjórnmálamönnum, hvorki núverandi eða þeim sem koma síðar. Láta ESB stjórna sér.

(Egilsstöðum , 2019-03-25)

#216

Þeta mál á heima hjá þjóðinni, punktur!

(Sauðárkrókur, 2019-03-25)

#218

Ég tel að samþykkja þennan orkupakka á Alþingi standist ekki stjórnarskrá og verði því að vísa þessu í þjóðaratkvæðagreiðslu.

(Hella, 2019-03-25)

#219

Það á ekki að gambla með sjálfstæði Íslensku þjóðarinnar

(Reykjavík, 2019-03-25)

#230

Það eru landráð að gera þennann orkupakka án samþykkis þjóðarinnar.

(Stokkseyri, 2019-03-25)

#237

Ég vill ekki að þingmenn séu að ríða mér í rassgatið lengur.

(Reykjavík , 2019-03-25)

#249

Þetta er rán nokkra ráðamann er fé er borið Á

(Mosfellsbær, 2019-03-26)

#251

Ég vil ekki framselja valdið yfir orkuauðlindum landssins EES. Og ég vil að orkuauðlindir ásamt öllum öðrum auðlindum landsins verði eilíf þjóðareign.

(Reykjavík, 2019-03-26)

#256

Orkuauðlindir landsins eiga ekki að lenda undir stjórn markaðskapítalisma. Þær eru eign þjóðarinnar.

(Egilsstadir, 2019-03-26)

#260

Þvi það er engum að treysta lengur, allra sýst á alþingi og í pólitík.

(Reykjavík, 2019-03-26)

#263

Þjóðinn á að hafa sjálf val um svona stór mál

(Grindavík , 2019-03-26)

#267

Vegna borgaralegar skyldu.

(Stavern, 2019-03-26)

#269

Þetta er tvímælalaust mál sem þjóðin á að taka ákvörðun um en ekki fámennur hópur á Alþingi með óljósa hagsmuni.

(Reykjanesbær, 2019-03-26)

#271

Það er fólkið í landinu sem á að taka svona afdrifaríka ákvörðun sem hefur áhrif á alla þjóðina. Það á ekki að vera í höndum fárra aðila að gera það. Auðlindir þjóðarinnar er þjóðareign og á að vera það áfram.

(Reykjavík , 2019-03-26)

#292

Ég vil fá allt upp á borðið. Og þetta er alltof stór ákvörðun fyrir nokkrar manneskjur að taka.

(Reykjavík , 2019-03-26)

#297

Ísland er ekki í ESB, við eigum ekki að beygja okkur undir allt sem þeim dettur í hug.

(Sauðárkrókur, 2019-03-26)

#298

Ég vil ekki að orkuverð hækki hér á landi en það mun gera það verði þessi orku pakki 3 innleiddur.

(Reykjavík , 2019-03-26)

#301

Mér líst illa á framvindu þessa máls og þann þrýsting sem settur er á málið af hálfu fárra hagsmunaaðila

(Akureyri, 2019-03-26)

#303

Þjóðin á að hafa eitthvað að segja um svona mikilvæg málefni!

(Akureyri, 2019-03-26)

#313

Þetta skiptir okkur öll máli

(Reykjavík , 2019-03-27)

#316

Èg vil ekki sjá þennann orkupakka hèrna à Íslandi.

(Höfn Hornafirði , 2019-03-27)

#317

Það á EKKI AÐ GEFA AUÐLINDIR ÍSLANDS.
Reka þessa RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS STRAX

(Reykjavík , 2019-03-27)

#319

þjóðin á að ráða þessu,ekki nokkrir gróðapúngar.

(GRINDAVÍK, 2019-03-27)

#320

Ég vil að þjóðin kjósi um auðlindir sínar.

(Selfoss, 2019-03-27)

#326

Because...

(Hafnarfjörður, 2019-03-27)

#345

Ég skrifa undir vegna þess að íslendingar eiga alltaf og án skilyrða að hafa fullan yfirráðarétt yfir auðlindum sínum!

(Garður, 2019-03-27)

#346

Ég tel þetta varða það mikkla þjóðarhagsmuni að þjóðaratkvæðagreiðsla er nauðsynleg.

(Reykjavík , 2019-03-27)

#347

Kristján Bjarnar Þórarinsson 191144 4149

(Mosfellsbæ 270, 2019-03-27)

#348

Ég vil að orkan nýtist þeim sem búa á Íslandi um alla framtíð.

(Reykjavík, 2019-03-27)

#367

Ég segi NEI við þriðja orkupakka ESB

(Garðabær, 2019-03-28)

#369

Þetta er lýðræðislegt mál sem varðar framtíð Íslands.

(Reykjavík, 2019-03-28)

#372

Það eru ekki margir reikningar sem nú eru ódýrari en í Evrópu, og það með "ófrjálsu" kerfi. Það eru þunn rökin fyrir einkavæðingunni.

(sveit, 2019-03-28)

#382

Ég skrifa undir því ég vil að orkufyrirtæki séu í eigu hins opinbera; það hafa líka dæmin sannað.

(Reykjavík , 2019-03-28)

#383

Auðlindir þjóðarinnar eru eign hennar og á það ekki að vera ákvörðun einhverra þingmanna og embættismanna að gefa þær í burtu! Og hverju skilar þetta fyrir þjóðina???

(Hafnarfjörður, 2019-03-28)

#386

Vil úr Schengen og EES...erum að afsala fullveldi okkar

(Reykjavík City, 2019-03-28)

#394

Mér er annt um fullveldi Íslands og orkulindirnar eru undirstaða þess.

(Reykjavík, 2019-03-28)

#395

ég tel að hér er um landráð að ræða við samþykkt og allir þingmenn sem segja já við þessu eru þá landráðarmenn.

(Reykjavík, 2019-03-28)