Stöðvum fyrirhugaða lokun unglingasmiðjanna Stígs og Traðar

Athugasemdir

#202

Það má alls ekki loka þessu úrræði fyrir ungt fólk sem á í félagslegum erfiðleikum

Jóna Elín Pétursdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-09)

#203

Sjálfsvíg ungmenna eru einkum vegna einmanaleika og lélegrar sjálfsmyndar (beint eða óbeint). Unglingasmiðjurnar eru gríðarlega sterk forvörn og aðstoð til að koma í veg fyrir hatmleik.

margrét ormslev ásgeirsdóttir (Garðabær, 2022-12-09)

#204

Það er algjörlega galið að loka þessum úrræðum á sama tíma og okkur vantar fleiri álíka úrræði í borginni.

Ásta Bjarney Elíasdóttir (Mosfellsbær, 2022-12-09)

#205

Um afar mikilvægt starf er að ræða ❤

Inga Lára Helgadóttir (Reykjavík, 2022-12-09)

#217

Ég styð þessar stofnanir. Þetta bjargaði systur minni

Róbert Allen de Groot (Reykjavík, 2022-12-09)

#220

Nauðsyn

Guðrún Jónsdóttir (Reykjavík, 2022-12-09)

#222

Unglingasmiðjur eru mikilvægt úrræði i betri borg fyrir börn og er úrræði sem virkar.

Margrethe Andreasen (Kópavogur, 2022-12-09)

#232

Ég veit hvað þessi starfsemi hefur haft mikið að segja fyrir þau ungmenni sem þarna hafa verið. Ég er fyrrverandi starfsmaður þarna

María Játvarðardóttir (Kópavogur, 2022-12-10)

#234

eg tel lokunin á algjöra fásinnu. Undirskriftin þarfnast ekki rökstuðnings

Eiriksina Eyja Asgrimsdottir (Hafnarfirði, 2022-12-10)

#252

Þett ætti ekki einu sinni að vera hugmynd í sparnaðaraðgerðum borgarinnar.

Eva Gunnlaugsdóttir (Vestmannaeyjar, 2022-12-10)

#259

Smiðjurnar eru mikilvægar fyrir þau börn sem þangað sækja!

Brynhildur Arthúrsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#271

Þetta er mikilvægt fyrir börnin

Birna G (Kópavogur, 2022-12-10)

#289

Það er ekkert undir sólinni sem réttlætir þessa aðgerð.

Kolbrun Þorkelsdottir (Reykjavik, 2022-12-10)

#291

Þetta er mikilvægt eins og sagt var...

Sigurgeir Carlsson (Reykjavík, 2022-12-10)

#293

Þetta er nauðsynleg starfsemi fyrir ungmenni sem ekki má loka!!

Margrét Lára Höskuldsdóttir (Mosfellsbær, 2022-12-10)

#295

Það er mikilvægt að standa saman í öllu óréttlæti.

Anna Sigurðardóttir (Reykjavik, 2022-12-10)

#312

Nauðsynleg þjónusta við unglinga sem raðast illa í "venjuleg" úrræi

Margrét Steingrímsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#317

Þar sem ég naut góðs sjálf af unglingasmiðjunni á sínum tíma. Frábært starf sem alls ekki má leggja niður!

Harpa Jónsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#318

Það má alls ekki leggja niður þessa starfssemi!

Elín Kristjánsdóttir (Reykjavik, 2022-12-10)

#326

Þetta er mikilvægt þjónustu sem a ekki að vera lokað

Sæþór Randalsson (Reykjavík, 2022-12-10)

#332

Nauðsynleg þjónusta

Margrét ;info@petitions.net Steingrímsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#348

Það er óverjandi að taka þjónustu af ungu fólki

Jórunn Sörensen (Kópavogur, 2022-12-10)

#351

Kostnaður þjóðfélagsins við brotna einstaklinga er margfaldur á við að styðja þá í uppvextinum.

Hulda K Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2022-12-10)

#354

Það skilar sér margfalt að skapa trygt umhverfi fyrir ungmenni sem hafa félagsleg vandamál. Skortur á slíku umhverfi verður að auknum kostnaði i heilsugeiranum og lögþjonustu auk aukinnar vanlíðan og félagslegri einangrun þeirra sem verða fyrir barðinu á þessum skorti félagslegrar þjónustu.

Magnus G. Bjornsson (Brisbane, 2022-12-10)

#358

Unglingarnir þurfa virkilega á þessu að halda.

Hrefna Guðrún Guðmundsdottir (Måløy, 2022-12-10)

#361

Ég skrifa undir vegna þess að ungafólkið okkar á að njóta þess að hafa aðstöðu til að hittast og mynda tengsl og félagsvidund og leiðsögn á og utanumhald út í Lífið.

Þórey Einarsdóttir (Reykjavíkurborg, 2022-12-10)

#368

Að börn,ungmenni og hjúkrunarheimili er það síðasta sem á að spara á

Ólöf Jónasdóttir (Hvalfjarðarsveir, 2022-12-10)

#369

Unglingarnir þurfa að hafa athvarf

Margrét Eysteinsdóttir (Garður, 2022-12-10)

#378

Unglingar sem hafa upplifað erfisnn tíma í sínu lífi þurfa stað til að hitta jafnaldra sínu
Þá eru minni hætta á að þeir einangridt og
Stuðli aðvi að þau verði félagslega sterk einnig góð forvörn að þau sækist í vimuegni

Hlif Óskarsdóttir (Seltjarnarnes, 2022-12-10)

#389

Ubglibgasmiðjur sinna gríðarlega mikilvægu félags- en ekki síður forvarnarhlutverki í lífum viðkvæmra barna

Sigmar Atli Guðmundsson (Reykjavík, 2022-12-10)

#397

Kolröng forgangsröðun

Valþór Olason (La Mata, 2022-12-10)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...