Hvers virði er saga okkar og náttúra? - Undirskriftasöfnun
Athugasemdir
#202
Er mótfallin ráðstöfun um að leggja niður Náttúrufræðistofu.Regín Stefnisdóttir (Reykjavík, 2023-06-23)
#205
Mér þykir vænt um KópavogPétur Jónsson (Kópavogur, 2023-06-23)
#206
Ég er á móti aðgerðum bljarstjóra í menningamàlumEster Jónsdóttir (Kópavogur, 2023-06-23)
#213
Vil halda þessum stofnunum í bænum.Kristín Þorsteinsdóttir (Kópavogur, 2023-06-23)
#218
Ákvörðun þessi er kolrangar.Tryggvi Þórðarson (Kópavogur, 2023-06-23)
#219
Mótmæli þeirri ákvörðun að leggja niður Náttúrufræðistofu Kópavogs og Héraðsskjalasafn KópavogsGuðbjörg Einarsdóttir (Kópavogur, 2023-06-23)
#220
Hef aldrei á minni ævi séð annað eins niðurrif á menningarsögu Kópavogs. Þetta er óbætanlegt tjón sem meirihluti bæjarstjórnar er að valda bænum okkar.Kristleifur Gauti Torfason (Kópavogur, 2023-06-23)
#223
Vil endilega halda þessum stofnunum í bæjarfélaginu.Guðrún Sveinsdóttir (Kópavogur, 2023-06-24)
#229
Kópavogur verður núll og nix án menningarstofnana. Hef sjálf oft leitað upplýsinga hjá Náttúrufræðistofnun Kóp. og fengið afbragðs þjónustu. Stundarblaknkheit og sofandi bæjarráðsmenn eiga ekki að splundra menningarmálum Kópavogs vegna stundar reddinga.Jónína Óskarsdóttir (Reykjavík, 2023-06-24)
#231
Skjalasöfn vítt um land eru öflugir stólpar í menningu, fræðum og traustir bakhjarlar íslenskrar tungu.Ingi Heiðmar Jónsson (Árborg, 2023-06-24)
#232
Náttúrufræðistofnunin er bæði fræðandi og þroskandi fyrir æsku landsins og hefur mjög mikið menningalegt gildi.Guðlaugur Heimir Pálsson (Kópavogur, 2023-06-24)
#233
Kem mikið með barnabörninAnna Kjartansdóttir (200.Kópavogur, 2023-06-24)
#234
Náttúrugripasöfn og önnur söfn eru mikilvæg í fræðslu barnaBjörn Aðalbjörnsson (Kópavogur, 2023-06-24)
#236
Er fædd og uppalin í Kópavogi og elska gamla bæinn minnSigrún Jensey Sigurðardóttir (Selfoss, 2023-06-24)
#237
Sammala.Margret Gudmundsdottir (Reykjavik, 2023-06-24)
#243
Ég vil hafa náttúrufræðisafn i Kópavogi ásamt sögusafninuSigríður Jóna Jóhannsdóttir (Reykjavik, 2023-06-24)
#247
Náttúrustofa Kópavogs gegnir veigamiklu hlutverki þegar kemur að rannsóknum og fræðslu almennings um náttúru Íslands.Guðný Rut Pálsdóttir (Reykjavík, 2023-06-25)
#256
Náttúrufræðistofa Kópavogs has a central importance in educating and preserving the unvaluable Icelandic nature. Not to mention the broken careers of all those who were contributing to this unique expertise, this decision is shameful considering the forefront position of Iceland within the current enviromnental crisis. Scientists like myself enjoy the opportunities of collaborating with such experts and the unique resources of this structure, meaning that, with such decisions, the municipally itself loose international scientific influenceQUENTIN HORTA (Reykjavík, 2023-06-25)
#266
Merkileg stofnun.Arna Halldorsdottir (Arnhem, 2023-06-26)
#267
Héraðsskjalasafn Kópavogs er mikilvægur liður í menningarvörslu bæjarinsÁstþór Sigurðsson (Kópavogur, 2023-06-26)
#273
Rannsóknir fræðimanna aðgengi fólks að fróðleik þeirra sem verkin vinna er mjög mikilvægt.Ragnar Jónasson (Kópavogur, 2023-06-26)
#274
Það verður Kópavogsbæ og núverandi stjórnendum hans til ævarandi skammar að leggja niður Náttúrufræðistofu bæjarins. Þar er unnið ómetanlegt rannsóknar- og fræðslustarf sem nú skal eyðilagt. Ótrúlega skammsýn og heimskuleg ákvörðun sem viti bornara fólki en núverandi bæjarstjórn tekst vonandi að snúa við.Anna Margrét Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-06-26)
#277
Þetta er mikilvæg stofnun. Sæki hana.Valur Arnarson (Kópavogur, 2023-06-26)
#279
Sem uppalin Kópavogsbúi og afkomandi frumbyggja bæjarins tel ég mjög mikilvægt að bærinn haldi utan um sögu sína og menningu sjálfur. Bær að sömu stærð og Kópavogur á að geta rekið eigin stofnanir.Fjölnir Sæmundsson (Hafnarfjörður, 2023-06-26)
#281
Tapast störf og kunnáttaSigriður Nanna Sveinsdóttir (Kópavogur, 2023-06-26)
#284
Vil standa vörð um menningu, sögu og arfleifðIngibjörg Fjölnisdóttir (Kópavogur, 2023-06-27)
#287
Galin ákvörðun eins og rakið hefur verið í umsögnum fagaðila og blaðagreinum.Haraldur Ingvason (Hafnarfjörður, 2023-06-27)
#289
Varðveita sögu og menningu bæjarins, Kópavogi til heillaFjóla Björk L Hauksdóttir (Kópavogur, 2023-06-27)
#290
Ég er alfarið á móti þessari gerræðislegu ákvörðun sem tekin var án samráðs við hagaðila og bæjarbúa.Bergljót Kristinsdóttir (Kópavogur, 2023-06-27)
#291
Er Kópavogsbúi og við dóttir mín förum oft á Náttúrufræðisafn Kópavogs og munum sakna þess ef það lokar!Sara Björg Kristjánsdóttir (Kópavogur, 2023-06-27)
#293
Ég vil að umræddar stofnanir verði áfram í bænumJórunn Sörensen (Kópavogur, 2023-06-27)
#294
Stjórnin er að eyðileggja merkilegt sögusafn og er óhæf.Heiðrún Þorbjörnsdóttir (Kópavogur, 2023-06-27)
#295
Ég vil mótmæla því að leggja eigi niður þessar mikilvægu stofnanir í Kópavogi og sérstaklega á þessari miðju sem mynda svo fallega held og er stolt okkar kópavogsbúa!Guðný Jónsdóttir (Kópavogur, 2023-06-28)
#300
Ekki leggja niður mikilvægar stofnanir í Kópavogi.Alexander Ingimarsson (201 Kopavogur, 2023-06-28)
#302
Mér finnst skilningsleysi ráðamanna á þessum mikilvægu stofnunum okkar Kópavogsbúa með miklum ólíkindum og sorgleg staða upp komin byggð á skýrslum frá starfsfólki KPMG sem fróðlegt væri að vita meira um, svo sem menntun þessa starfsfólks sem á að skammast sín àsamt ráðamænnum fyrir fullkomið skilnings- og þekkingarleysi á þessum stofnunum og hlutverkk þeirra.Agnes Eydal (Kópavogur, 2023-06-28)
#303
Þetta er algjör hneisa!Ingunn Snædal (Reykjavík, 2023-06-28)
#310
Ég er á móti því að loka þessum söfnum.Kristinn Gestsson (Kópavogur, 2023-06-29)
#312
Ég vil fordæma þessi vinnubrögð að eyðileggja margra ára uppbyggingu ímenningarhúsunum
Guðný Margrét Ólafsdóttir (Kópavogi, 2023-06-29)
#316
Ég er ósáttur við gerninginn.Gunnar Svavarsson (Kópavogur, 2023-06-30)
#324
Menningararfur Kópavogs er mikilvægur, ekki bara fyrir Kópavogsbúa heldur alla Íslendinga.Thelma Ólafsdóttir (Reykjavik, 2023-07-03)
#325
Að ég mótmæli harðlega að leggja eigi niður Náttúrufræðistofu- og Héraðsskjalasafn KópavogsVILHJÁLMUR KARL KARLSSON (Kopavogur, 2023-07-03)
#326
Vegna þess að sögu og menningu á að vernda og hlúa að á okkar tímum þar sem tungumálið og landið sem slíkt er í áhættu fyrir því að hverfa, verða gleypt.Halla Sigurgeirsdóttir (Mosfellsbæ, 2023-07-04)
#329
Ég tel að íslendingar eigi að vernda menningararf sinn, muna uppruna sinn og hafa aðgang að upplýsingum þar að lútandi.Dóra Thorvardardottir (Kópavogur, 2023-07-05)
#340
Ég tel að það þurfi að varðveita söguna í heimabyggð.Sigríður Björnsdóttir (Kópavogur, 2023-07-24)
#341
Frábær stofnun og þjónusta við íbúaHelga Einarsdóttir (Kópavogur, 2023-07-30)
#342
Ég er ósatt við aðför bæjarstjórnar að menningu í Kópavogi. Stefna bæjarstjórnar í menningarmálum einkennist af takmarkalausri lágkúru, þekkingarleysi, heimsku og rangfærslum. Þennan ósóma verður að stöðva!!Stefania Juliusdottir (Kopavogur, 2023-08-15)
#343
Ég er alin upp í Kópavogi og hef undanfarin ár sott nafngreiningafundina í hérðaðsskjalasafninu ...einnig farið þangað með myndir og skjöl.Júlíana Signý Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)