Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024

Athugasemdir

#201

Elska gamla daga og þar með bekkjabíla

Petra Olafs (Eyjar, 2023-08-01)

#204

Að ég vill fá bekkjarbílana tilbaka.

Ágúst Einar Ágústsson (Vestmannaeyjar, 2023-08-01)

#206

Það var alltaf ákveðin stemning að far í Dalinn með bekkjabíl. Hefðin var sterk og að mínu mati hefði aldrei átt að taka þessa bíla úr umferð.

Aðalsteinn Baldursson (Reykjavík, 2023-08-01)

#208

Ég vill bekkjabíla aftur

Guðni Þorvaldsson (Þorlákshöfn, 2023-08-01)

#210

Bekkjarbílar eeu nauðsynlegir á þjóðhátíð!

Berglind Gudmundsdottir (Reykjavík, 2023-08-01)

#214

Elska bekkjarbíla á þjóðhátíð. Algjörlega ómissandi partur af þjóðhátíð og mjög öruggur kostur, sérstaklega varðandi félagslegt öryggi.

Heiðar Einarsson (Kópavogur, 2023-08-01)

#215

þetta er nákvæmlega það sem vantar á þjóðhátíðina.

Hreinn Pétursson (Reykjavík, 2023-08-01)

#226

Það er mikill sjarmi af bekkjarbílum og ekkert sem ætti að standa í vegi fyrir þeim

Hafþór Ólason (Hafnarfjörður, 2023-08-02)

#227

Ég vill bekkjabíla!

Bjössi Sigmarss (Reykjavik, 2023-08-02)

#231

Bekkjarbílar eru ómissandi hluti af Þjóðhátíð Vestmannaeyja.

Hilmar Hafsteinsson (Hveragerði, 2023-08-02)

#234

Halda í gamlar hefðir

Þorsteinn Þorsteinsson (Vestmannaeyjum, 2023-08-02)

#236

Ég bjó í Eyjum sem unglingur og bekkjarbílarnir á þjóðhátíð voru ein mesta upplifunin.

Sigrún Erlingsdóttir (Akureyri, 2023-08-02)

#240

Á góðar minningar úr bekkjabílum og halda verður í söguna

Jóhann Ingimar (Vogar, 2023-08-02)

#244

Ég sakna bekkjabílanna!

Stella Valdís Gísladóttir (Reykjavík, 2023-08-02)

#248

Hefð og margfalt skemmtilegra að byrja og enda með góðum söng í bílnum.

Jón Atli Jóngeirsson (Akureyri, 2023-08-03)

#249

Bekkjabílar voru eitt það skemmtilegasta við hátíðina, maður fékk fiðring þegar maður sá þá byrja keyra um í þjóðhátíðar vikunni og mig langar að leyfa börnum mínum að alast upp við þessa sömu bestu minningu að fara í bekkja bílinn í dalinn!

Bjartey Kjartansdóttir (Vestmannaeyjar, 2023-08-03)

#252

Ég vil fá bekkjarbílana aftur.

Ólöf Sigurjónsdóttir (Kópavogur, 2023-08-03)

#254

Það vantar fck bekkjabíla á þjóðhátíð

Georg Franklinsson (Reykjavík, 2023-08-03)

#258

Ég vil bekkjabílana aftur

Guðjón Bjarnason (Norrköping, 2023-08-03)

#261

Ég vil bekkjabílana aftur

Ólafur Guðmundsson (Reykjavík, 2023-08-03)

#267

Bekkjabílar eru hluti af þjóðhátíð og hefur alltaf verið <3

Katrín Noemia (Mosfellsbær, 2023-08-03)

#268

Bekkjabílar eru hluti af þjóðhátíð Vestmannaeyja...(bekkjabílar eru notaðir hérna í Danmörku fyrir stútenta sem eru að útskrifast....

María Guðbjartsdóttir (Hanstholm, 2023-08-03)

#273

Góðar og gamlar minningar

Sigfríð Hallgrímsdóttir (Reykjavík, 2023-08-03)

#276

Vil fá bekkjarbílana aftur á Þjóðhátíð, á margar minningar úr þeim síðan ég var barn og unglingur😊 væri gaman fyrir mín börn að upplifa stemmninguna í bekkjarbílunum😊

Jóna Rán Sigurjónsdóttir (Kópavogur, 2023-08-03)

#277

Mig langar í bekkjabilastemminguna aftur

Sigurlaug Sigmundsdóttir (Vestmannaeyjar, 2023-08-03)

#278

Ég vil bekkjabílana aftur!

Lilja Margret Fjalarsdottor (Vestmannaeyjar, 2023-08-03)

#279

Mér finnst að það ætti að halda i hefðina, og náttúrulega umhverfisvænt að hafa ekki mikla umferð inn í dalinn?
Takk fyrir

Þórey Sveinsdóttir (Kópavogi, 2023-08-03)

#280

Bekkjabílar eru hefð og partur af menningu okkar eyjamanna

Arnþór Henrysson (Reykjavík, 2023-08-03)

#281

Ég vil fá bekkjarbílana aftur. Bekkjarbílarnir á Þjóðhátíð Vestmannaeyja er ævagamall menningararfur og því ekki stætt á að banna þá eins og gert var á sínum tíma.

Sigríður Ágústa Guðnadóttir (Vestmannaeyjar, 2023-08-03)

#282

Til að halda í söguna og til þæginda

María Gústafsdóttir (Selfoss, 2023-08-03)

#290

Ég vil bekkjabíla

Sveinn Henrysson (REYKJAVÍK, 2023-08-03)

#291

Ég vil bekkjarbílana aftur…

Bjarni Rúnar Einarsson (Vestmannaeyjar, 2023-08-03)

#293

Einhver mesta snilld sem ég hef upplifað

Einar Gustavsson (Hafnarfjörður, 2023-08-03)

#296

ég vill fá bekkjbíla aftur á þjóðhátíð vestm

Ragnar Sigurjónsson (Selfoss, 2023-08-03)

#297

Bekkjabílar eru partur af þjóðhátíð

Lena Rut Ingvarsdóttir (Akureyri, 2023-08-03)

#300

Vill bekkjabíla aftur

Benóný Benónýsson (Vestmannaeyjar, 2023-08-04)

#301

Bekkjabílar eru hluti af menningu okkar. Auk þess það skemmtilegasta við þjóðhátíð.

Sandra Þrastardottir (Vestmannaeyjar, 2023-08-04)

#303

Bekkjarbílarnir voru einkennandi fyrir Þjóðhátíð og þekktist ekki annars staðar á útihátíðum. Svo margar yndislegar minningar tengdar bekkjarbílunum kynslóð eftir kynslóð.

Helga Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2023-08-04)

#306

Mesta stemmingin

Áslaug Rut Áslaugsdóttir (Vestmannaeyjar, 2023-08-04)

#309

Bekkjabílar eru hefðin.

Pétur Steingrímsson (Vestmannaeyjar, 2023-08-04)

#311

Ég sakna bekkjabílanna

Anna Vigdís Magnúsardóttir (Reykjavík, 2023-08-04)

#313

Afnám leyfis fyrir bekkjabíla á þjóðhátíð er menningarnám!!

Aron Hugi Helgason (Seltjarnarnes, 2023-08-04)

#327

Ég vill bekkjarbílana

Dagmar Ósk Héðinsdóttir (Eyrarbakki, 2023-08-04)

#330

Órjúfanlegur hluti þess að fara á þjóðhátíð var að fara ferðir með bekkjabílunum

Hrafnhildur Eiríksdóttir (Egilsstaðir, 2023-08-05)

#333

Því ég vill fá bekkjabíla á þjóðhátíðððð miklu meiri stemmning og þægilegra

Gunnar þór Rangnarsson (Selfoss, 2023-08-06)

#334

Ég styð þetta 100%

Inga Pétursdóttir Tórshamar (Vestmannaeyjar, 2023-08-06)

#339

Bekkjabílar voru svo stór partur af þjóðhátíð. Fannst þjóðhátíð aldrei byrja fyrr en eftir amk einn hring um eyjuna

Ásdís Ósk Guðmundsdóttit (Reykjavík, 2023-08-06)

#345

Ég vill fá bekkjabíla á þjóðhátíð aftur

Aron Steinar Gunnarsson (Vestmannaeyjar, 2023-08-07)

#348

Bekkjabílar og Þjóðhátíð eru eins og Prins Póló og kók, þau þurfa að vera saman.

Karl Martinsson (Townsville, 2023-08-07)

#354

Bekkjabíllinn er geitaður

Herra Fullkominn (Hafnarfjörður, 2023-08-16)

#356

Mig langar að fá bekkja bilana aftir á ferð

Nökkvi Guðmundsson (Vestmannaeyjar, 2023-08-17)

#360

Hluti af menningu Vestmannaeyjar. Hér í Danmörku hluti af Stúdentsutskrift á hverju ári

Guðni Gunnarsson (Espergærde, 2023-08-22)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...