Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
Athugasemdir
#212
Þótt saga þjóða sé flókin þá eru fjöldamorð í beinni útsendingu ekki flókin raunveruleiki. Hann er einfaldlega útrýming mennskunnur. Það minnsta sem við getum gert, lágmarks mennska, er einföld og tafarlaus krafa um vopnahlé. Eitt skref. Að Ísland, á alþjóðavettvangi, láti eins og kerfisbundnir stríðsglæpir séu ekki í gangi er skömm þjóðar. Ríkisstjórnin talar/þegir ekki fyrir okkur.Birkir Viðarsson (Reykjavik, 2023-11-05)
#219
Ég er manneskjaSigríður Hjaltadóttir (Hvammstangi, 2023-11-05)
#234
Mannréttindi eru fyrir allaSigríður Guðmunds (Hvammstangi, 2023-11-05)
#274
Ég vil frið og frelsi fyrir PalestínuBrynhildur Þórðardóttir (Garðabær, 2023-11-06)
#278
Get ekki horft upp á þessi morð á óbreyttum/saklausum borgurum,heimurinn er á heljarþröm og er friður eina í stöðunni.En hann verður ekki ef að USA fær að raða,þeir þrífast á stríðsrekstri.Sigurjon Palsson (Reykjavik, 2023-11-06)
#280
Til hvers að drepa,drepa,drepa.....?Hrefna Hardardottir (Eyjafjardarsveit, 2023-11-06)
#282
Ég styð ekki þjoðarmorð i Palestinu né nokkurstaðar i heiminum. Þetta er viðbjoður og eg skammast min fyrir og er brjáluð ut i íslensk stjornvöldÝrr Baldursdóttir (Reykjavik, 2023-11-06)
#289
að það er rétt !Benedikta Guðrún Svavarsdóttir (Seydisfjordur, 2023-11-06)
#301
JFSJón Friðrik Sigurðsson (Hafnarfjörður, 2023-11-06)
#314
Krefjumst viðskiptabanns á Ísrael og sniðgöngum allt sem þaðan kemur!Hrönn G. Guðmundsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-11-06)
#321
Ég skrifa undir til að sýna stuðning við palestínsku þjóðina til almenna mannréttinda. Ég sem íslendingur styð ekki fjöldamorð af höndum Ísraels.Þura Snorradóttir (Gautaborg, 2023-11-06)
#330
Ég stend með mannréttindum, mannúð og kærleik.Thelma Byrd (Hafnarfjörður, 2023-11-06)
#342
Skynsemi og mannlegar tilfinningar eru bestu lögfræðingarnir sem flestir venjulegt fólk notar, ég þarf ekkert annað undanfarið.Anna Thoroddsen (Reykjavík, 2023-11-06)
#346
Ég skrifa undir vegna þess að mér ofbýður framganga (framgönguleysi) stjórnvalda. Ég skammast mín.Elísa Björg Þorsteinsdóttir (Reykjavik, 2023-11-06)
#364
Það er siðferðislega rétt að átökin verði stöðvuð.Andrea Katrín Guðmundsdóttir (Mosfellsbær, 2023-11-06)
#381
Vopnahlé straxGuðríður Adda Ragnarsdóttir (Reykjavík, 2023-11-06)
#388
Stjórnvöld hafa engan rétt á því að tala í mínu nafni og taka ákvarðanir fyrir mig!Jónína Guðrún Thorarensen (Hnífsdalur, 2023-11-06)