Við krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu um “þriðja orkupakka ESB”.
Athugasemdir
#407
Vill ekki þennan pakka búið að ræna okkur nóg!!(Hafnarfjörður, 2019-03-29)
#421
Við eigum að fá að kjósa um jafn stórt mál og þetta(Reyðarfirði , 2019-03-29)
#422
Ég vill ekki virkja meira en nauðsynlegt er fyrir okkur sem búum hér. Enga frekari stóriðju og er á móti allri einkavæðingu á virkjanlegri orku á Íslandi(Reykjavík, 2019-03-29)
#445
Þetta er greinilega landráðapakki.(Granada , 2019-03-30)
#457
Stórt mál sem varðar okkur öll.(Reykjavík, 2019-03-30)
#461
Þegar stjórnvöld segja með alvöruþunga: "Treystið okkur" þá fara allar viðvörunarbjöllur í gang.(Bolungavík, 2019-03-30)
#468
Raforkuverð á heimili og fyrirtæki mun hækka uppúr öllu valdi.(Hafnarfjörður , 2019-03-30)
#470
Ég skrifa undir því ég vil ekki að Alþingi eða Forseti Íslands samþykki Þriðja orkupakkann eins og hann var lagður fyrir Alþingi og sendi hann frekar í þjóðaratkvæðagreiðslu.(Mosfellsbær, 2019-03-30)
#479
Þetta er þægilegt fyrir Íslenska þjóð.(Notodden, 2019-03-30)
#490
Stjórnarskrárvarinn eign þjóðarinnar og má hvorki selja né láta af hendi á neinn hátt(Akranes, 2019-03-30)
#492
Að eg vill að ríkistjórninn fara frá þessa mál og mörgum öðrum.(Sabdgerði, 2019-03-30)
#498
Er á móti þriðja orkupakka ESB.(Suðurnesjabæ, 2019-03-30)
#502
Við viljum þjóðaratkvæðagreiðslu.(Reykjavík , 2019-03-30)
#506
Orkulindir okkar eru eitt það dírmætasta sem við eigum og vil engin afskifti ESB af þeim málum.(Hvammstangi, 2019-03-30)
#511
Ég vill að við séum frjáls.(Reykjavík, 2019-03-30)
#514
Því þetta hefur gífurlega áhrif á lif okkar allra!(Reykjavík, 2019-03-30)
#515
Ég er á móti orkupakka 3.(Fjarðabyggð, 2019-03-30)
#517
Þar sem þetta mál tengist fullveldi Íslands og þeirri kröfu að Íslendingar eigi alltaf, og án skilyrða, að hafa fullan yfirráðarétt yfir auðlindum sínum, þá er einsýnt að þetta mál fellur algjörlega undir 26.gr Stjórnarskrárinnar sem vísar í málskotsrétt Forseta Íslands.(Bassastaðir, 2019-03-30)
#525
Við eigum að ráða okkar orkumálum sjálf(Reykjavík, 2019-03-30)
#526
Ég vill ekki þennan díl(Reykholt, 2019-03-30)
#530
Vil ekki þennann pakka.(Hafnarfjörður, 2019-03-30)
#532
Nokkuð ljóst að núverandi stjórn hugsar einungis um eigin hag og gróða en ekki um hvað almenningi er fyrir bestu.(Reykjavík, 2019-03-30)
#535
Èg vil að þjóðin ràði um sim orkumàl(Hafnarfjörður, 2019-03-31)
#560
Fyrir alla muni, ekki hleypa þessu máli í gegn. Við verðum að hafa óskoraðan aðgang að orkunni. Við getum ekki leyft að erlendir aðilar kaupi orkufyrirtæki eða nýtingarrétt á orkulindum landsins og fengið þannig hálstak á neytendum.(Reykjavik, 2019-03-31)
#561
Alþingi Íslendinga er ekki treystandi til að standa vörð um hagsmuni lansins og þjóðarinnar.(Flateyri, 2019-03-31)
#565
Of stórt mál til að treysta alþingi fyrir.(Akranes, 2019-03-31)
#571
Ég vill ekki að forseti staðfesti í lög orku pakka 3! Ég vill að þetta mál fari í atkvæðagreiðslu hjá þjóðinni!(Reykjavík , 2019-03-31)
#572
Að sjálfsögðu á að leyfa okkur að kjósa um þetta þetta mikilvæga mál s.s þriðja orkupakkann :)(Keflavík, 2019-03-31)
#574
Það skiptir máli að við ráðum okkkar auðæfum sjálf .(reykjsvik, 2019-03-31)
#580
Við eigum orkuna í landinu ekki Alþingi og það er í okkar höndum hvernig farið er með það ekki smá hópur manna sem vita ekki hvað þeir eru að gera(Reykjavik, 2019-03-31)
#586
Þetta á ekki að vera ákvörðun nokkurra manna ég vil fá að kynna mér allar hliðar á þessu máli og kjósa já eða nei(akranes, 2019-03-31)
#594
Ég vil að þóðin fái nákvæmar upplýsingar um hvað er verið að skrifa undir og mögulegar afleiðingar(Seltjarnarnes, 2019-03-31)
#596
Tetta mál er ótækt að fari í gegn öðruvisi en með þjóðaratkvæðagreiðslu.(Reykjavik, 2019-03-31)