Hopstefna vegna vanefnda 69gr almannatrygginga
Athugasemdir
#602
Ég skrifa undir vegna mannréttindabrota á öryrkjum um áraraðirJóhann Guðlaugsson (Vestmannaeyjar, 2022-11-29)
#610
Ég get ekki haldið jól án þess að fá jólabónusKatrin Þórðardóttir (Reykjavik, 2022-11-29)
#612
Vanefnda á 69 greinArnheiður Magnúsdóttir (Reykjavík, 2022-11-29)
#640
Ég vil réttlæti fyrir þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu.Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir (Reykjanesbær, 2022-11-30)
#645
Óréttlætið er að drepa fólk í bókstaflegrimerkinguIngibjörg Sigtryggsdóttir (AKUREYRI, 2022-11-30)
#651
Helgi SigfússonHelgi Sigfússon (Reyðarfjörður, 2022-11-30)
#659
Stið þessa akvörðun.Johanna Matthiasdottir (Svíþjóð, 2022-11-30)
#662
Ég skrifa undir vegna þess að ég er öryrki,og það er engann veginn hægt að lifa af þessum bótum.
Sesselja Klara Einarsdóttir (Borgarnes, 2022-11-30)
#672
Því rétt skal vera réttSvanfríður Sturludóttir (Suðurnesjabær, 2022-12-01)
#685
Stefán B sigtryggsson.stefán sigtryggsson (Húsavík, 2022-12-01)
#686
Gróf mismununEfemìa M Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2022-12-01)
#688
Auðvitað er BB ekki yfir lögin hafinn. Og þarf því að gangast við þessu ákvæði.Solveig Gudnadottir (Santiago de la Ribera. San Javier. Murcia, 2022-12-01)
#692
Vegna þess að ég skil ekki að ríkið geti brotið lög svo létt og svo lengi.Gísli Jón Bjarnason (Aalborg, 2022-12-01)
#693
Öryrkjar eiga meira skilið en það sem elítan vill meinÞorvaldur Þorgeirsson (Akureyri, 2022-12-01)
#694
Guðbjörg SigurþórsdottirGuðbjörg SIGURÞÓRSDOTTIR (HELLA, 2022-12-01)
#699
Það er alltaf tekið af öryrkjum og sldrei gecið til bakaHermann Sæbjörnsson Neffe (Reykjavík, 2022-12-01)
#701
Þoli ekki óréttlætiÁstrún Sveinbjarnardóttir (Egilsstaðir, 2022-12-01)
#705
Ég er á endurhæfingarlífeyri og það er algerlega vonlaust að komast af á þessum mánaðarlega lífeyri eins og hann er í dag, sér í lagi þegar leiguverð er eins hátt og það er.Berglind Guðmundsdóttir (Garðabær, 2022-12-01)
#709
Láta laga kjör öryrkjar og ellilífeyrisþegaHarpa Pétursdóttir (Akranes, 2022-12-02)
#723
Þeir einu sem eru með verðtryggð laun eru Þingmenn og ráðherrarSigurbjorg Bjornsdottir (Vopnafjörður, 2022-12-03)
#727
Ég næ ekki endum saman og upphæðin sem öryrkjar fá er til háborinnar skammar.Kristjana Óskarsdóttir (Kópavogur, 2022-12-04)
#734
ég er öryrkiolga akadottir (Reykjanesbær, 2022-12-05)
#735
Mætti miklu betur gera.Freyja Dís Númadóttir (Reykjavík, 2022-12-05)
#737
Vegna þess að ég er öryrkiJóhanna Vídalín Þórðardóttir (Stykkishólmur, 2022-12-05)
#746
Ég lít á allar skerðingar frá lögum eða loforðum sem þjófnað,Kristinn Sigurjónsson (Reykjavík, 2022-12-08)
#752
Ég hef ekki efni á að lifa.Jónína Baldursdottir (Akureyri, 2022-12-09)
#762
Ég skrifaði undir því ég er öryrki og með mjög lágan lífeyrir og ég fæ greitt frá ÍslandiAnna Antonsdóttir (Noregi, 2022-12-15)
#769
Löngu tímabært að leiðrétta kjör okkar😡Íris Árnadóttir (Reykjanesbær, 2022-12-20)
#773
Ég vil réttlæti í þessu spillta samfélagi.Bergsveinn Sigurhjartarson (Akureyri, 2023-04-18)
#778
Þetta er ekki réttEdvard Friðjónsson (Hveragerði, 2023-05-30)
#779
Ég skrifa undir vegna þess að réttlætis*****d mín öskrar á það og samstöðu með þeim sem trúa á og vilja leggjast á árar með þeim sem vilja láta reyna a það hvort samtakamáttur geti hrint af stað þróun er leiði til þess að einhvers staðar ríki réttlæti í þessum heimi.Guðmundur Guðlaugsson (Hella, 2023-05-31)