Við styðjum þolendur Jóns Baldvins.

Athugasemdir

#604

Ég skrifa undir því ég stend með þolendum og styð þær í þeirra baráttu <3

(Hafnarfjordur, 2019-02-03)

#618

Takk fyrir hugrekkið <3

(Sundbyberg, 2019-02-03)

#627

Ég trúi konunum í #metoo hópnum.

(Kópavogur, 2019-02-03)

#631

Ég vil leggja mitt af mörkum til að hreinsa til #metoo

(Reykjavík, 2019-02-03)

#637

Ég styð þolendur

(Reykjavík, 2019-02-03)

#639

Ég skrifa undir við þennan list því það er rétt

(Reykjavík, 2019-02-03)

#641

Ég trúi þeim

(Reykjavík, 2019-02-03)

#648

Ég trúi þolendum Jóns Baldvins

(Reykjavík, 2019-02-03)

#653

Að ég finn til með þessum konum og trúi öllu sem þær seigja

(Hornafirði, 2019-02-03)

#664

Ég trúi þessum konum!!

(Mosfellsbær, 2019-02-03)

#714

Ég skrifa undir því ég trúi Aldís Schram og finnst tími til kominn að hún fái uppreista æru eftir áratuga baráttu við ósannindi og ranga meðferð. Áfram Aldís!

(Portland, 2019-02-03)

#734

Ég trúi þolendum

(Mosfellsbæ, 2019-02-03)

#742

Eg trúi þolendum og styð þær í þessari baráttu. Mér tókst að lokum og þær geta það líka. ( Bidkupsmálið)

(Helsinge, 2019-02-03)

#745

Ég styð og trúi öllum þolendum Jóns Baldvins.

(Hafnarfjordur, 2019-02-03)

#759

Ég trúi þessum konum

(Mosfellsbær, 2019-02-03)

#762

ég trúi þolindum og styð þær

(Reykjanesbær, 2019-02-03)

#764

Ég trúi þolendum og það þarf að gera eitthvað i þessu

(Reykjavik, 2019-02-03)

#772

Ég styð fórnarlömb Jóns Baldvins.

(Mosfellsbær, 2019-02-03)

#790

Ég trúi ásökunum uppá JBH. Byggi það á að hafa hlustað á þolendur og séð JBH svara Fanneyju í Silfrinu með hroka og yfirvalti.

(Reykjavík, 2019-02-03)