Við krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu um “þriðja orkupakka ESB”.
Athugasemdir
#801
Þetta mál er of mikilvægt til þess að misvitrir stjórnmálamenn fái að sýsla með það.(Reykjavik, 2019-04-02)
#804
Ég skrifa undir vegna þess að ég vil að þjóðin eigi sýna orku og henni verði ekki stýrt eða framseld peningavaldinu.(Akureyri, 2019-04-02)
#805
Seljum ekki sjálfstæðið. Regluverk evrópusambandsins eiga ekki að koma okkur við. Ef orkupakki 3 breitir engu fyrit okkur, til hvers að þvinga hann upp á okkur(Vogar, 2019-04-02)
#806
þetta er algert brjálæði, sem þarf að stöðva.(jönköping, 2019-04-02)
#807
Landsmenn eiga að ráða yfir auðlindum sínum , og stjórna að öllu leyti frá A-Ö.(Reykjanesbær, 2019-04-02)
#813
Íslendingar eiga að ráða algjörlega yfir eigin orku !(Akureyri, 2019-04-02)
#819
Af því að mér er ekki sama(Dalvik, 2019-04-02)
#820
EVrópus. er að verða nýtt Kreml(Reykjavík, 2019-04-02)
#825
Höldum sjálfstæði okkar.(Reykjavík , 2019-04-02)
#853
Ég vill að orkumál séu á okkar forræði og vill ekki að reikningurinn minn hækki eins og með pakka nr 2.(Reykjavík, 2019-04-03)
#858
Auðlindir Íslands eru í eigu þjóðarinnar og ætti ekki undir neinum kringumstæðum að ráðstafa til afnota fyrir utanaðkomandi aðila, að eigendunum forspurðum.(Akureyri , 2019-04-03)
#862
Allt á yfirborðið.(Reykjavík, 2019-04-03)
#865
ég vill hafna orkupakka(kópavogur, 2019-04-03)
#876
Eg vil að allar okkar orkulindir verði alltaf i rikiseigu aldrei a neinn erlendur aðili ne Islensk fyrirtæki að na að sölsa þetta til sin. Sjaum HS orku erlendir aðilar og verið storhækkað.(Garðabæ, 2019-04-03)
#882
Auđlindir eru og eiga ađ vera i eigu fólksins alls...!!!(Kaupmannahöfn, 2019-04-03)
#888
Auðlindir heimsins eig að vera í eigu þjóðríkja og fólksins, en ekki peningabraskara.Finnst að almenningur eigi alltaf að fá að kjósa þegar verið er að sýsla með auðlindir Jarðar.
GJS
(Keflavík, 2019-04-03)
#889
Ég treysti ekki alþingi.(Reykjavík, 2019-04-03)
#890
Ég vil ekki samþykkja orkupakka 3(Reykjavík, 2019-04-03)
#892
Því mér líst illa á þennan gjörning(Grindavik, 2019-04-03)
#901
Hér er að eiga sér stað en einn þjófnaðurinn á auðlindum í eigu þjóðarinnar fyrir þýskt bankakapítal. Hindrum Gross Dautzland og alþjóðlega auðhringi í að grabba undir sig eigum þjóðarinnar.(Reykjavík, 2019-04-04)
#902
Spilt stjórn.(Skagaströnd, 2019-04-04)
#903
Ég vil að þjóðin fái að kjósa um þriðja orkupakkann(Reykjavik , 2019-04-04)
#904
Hér er um að ræða ógn við eina helstu ástæðu þess að það sé á annað borð hægt að lifa á Íslandi!Með lögn sæstrengs MUN raforkuverð á Íslandi hækka upp úr öllu valdi!
(Mosfellsbær, 2019-04-04)
#917
Ég vil ekki afsala stjórn á orkumálum Íslands til embættismanna í Brussel sem hafa engin tengsl við landið og hugsa aðeins um eigin hagsmuni en ekki okkar íbúa Íslands.(Seltjarnarnes, 2019-04-04)
#926
Ísland fyrir Íslendinga,(Mosfelsveit, 2019-04-04)
#928
Ég vil að stjórnmálamenn standi við orð sín og hlusti í þjóðina svona einu sinni.(Garðabær , 2019-04-04)
#931
É(Hafnarfjörður, 2019-04-04)
#938
Orkan tilheyrir þjóðinni, þessari og komandi kynslóðum. Ekker annað land á tilkall til hennar. Þess vegna er það þjóðin en ekki ríkisvaldið sem á að hafa úrslita atkvæði í þessu máli.(Växjö, 2019-04-04)
#945
Ég skrifa undir þar sem ég vill að orkufyrirtæki séu í eigu þjóðarinnar .(Reykjavík, 2019-04-05)
#946
Ég vil að þetta verði skoðað nánar, fá meiri upplýsingar og svo kjósum við þjóðin um hvað við teljum rétt(Kópavogur, 2019-04-05)
#953
Of stórt hagsmuna mál til að þjóðin fái ekki að segja sitt álit á því.(Sauðárkrókur, 2019-04-05)
#956
Við höfum ekkert við hærra orkuverð að gera hér. Kostar alveg nógu mikið nú þegar.(Reykjavík, 2019-04-05)
#971
Ég segi nei við orkupakka 3. Íslenskar auðlindir eru eign þjóðarinnar og hennar einnar að ráða nýtingu hennar alfarið.(Reykjavík , 2019-04-06)
#984
Ég vill sjá Island verða sjálfbær í framleiðslu á grænmeti og ávöxtum og því á ekki að vera selja þessa auðlind út landi. Þetta er eign þjóðarinnar en ekki nokkura útvaldra plebba sem munu blóðmjólka þessa auðlind og ræna okkur.(Akureyri, 2019-04-06)
#985
Við erum nú buinn að missa auðlind (Fisk) í hendur í örfárra auðmanna og vil ég ekki að við gerum sömu mistökin tvisvar !Þetta eru auðlindir Íslendinga og við eigum að eiga rétt á minnsta kosti atkvæðisgreiðslu um framtíð íslendinga í Orkumálum.
(Reykjavík, 2019-04-06)
#990
Alls ekki má samþykkja þennan 3 orkupakka, því þá erum við að innleiða "relgur" sem munu leiða til þess að þegar raforkustrengurinn verður lagður þá mun: "a) Raforkuverð hérlendis 5-10 faldast í byrjun, svo eflaust hækkun árlega; b) Okkur verður auðvitað skiptað að brjóta upp ráðandi stöðu Landsvikrjunnar á markaðnum og selja hana úr okkar höndum; c) Arður Landsvirkjunnar árlega til þjóðarinnar er ca. 10-20 milljarðar og verður hærri með hverju árinu sem líður; d) Augljóst að allir fyrirvarar frá Alþingi hafa ekkert lagalegt gildi þegar á reyndir - þannig að slíkt tal er "viðbjóðslegur blekkingarleikur siðvillinga" sem vilja eðlilega komast yfir okkar AUÐLINDIR! Ekki auðlind jafn verðmæt eins og "orka" og "vatn", þeir þingmenn sem ekki skilja þá augljósu staðreynd eiga að vera dregnir fyrir Landsdóm og kærðir fyrir "landráð af gáleysi" en hversu oft geta okkar aumu þingmenn borið fyrir sig þá vörn að þeir stíga ekki í vitið - arfavitlausir, það hálfa væri nóg! Síðan velja ráðherrar okkar ömurlegu ríkisstjórnar að "hlusta" EKKI á aðvaranir frá aðilum eins og Guðna Ágútssyni, Davíð Oddsson, Jón Baldvin Hannibalsson & Ögmundur Jónasson! Hvernig er hægt að vera svona VITLAUS, ég bara skil ekki þessa klikk nálgun ríkisstjórnarinnar! Siðan er augljóst að yfir 80% þjóðarinnar mun HAFNA alfarið þessari steypu. Maður þarf að vera óeðlilega vitlaus til að fara gegn "hagsmunum eiginn þjóðar" og gegn vilja eiginn kjósanda! Kex ruglað lið sem er nú í stjórnmálum!(Reykjavik City, 2019-04-06)
#993
Ér tel að þjóðin eigi að fá að segja sitt álit á þessu en ekki bara nokkrir þingmenn.(Kopavogur, 2019-04-06)
#999
Ég er orðinn þreyttur á lygum og svikum stjórnmálastéttarinnar(Kópavogur, 2019-04-07)