Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
Athugasemdir
#806
þetta algjörlega óskiljanleg og siðlaus ákvörðun.... þess vegna skrifa ég undir!Stella Önnud Sigurgeirs (reykjavík, 2022-12-09)
#807
ofbýður mannvonskan.Eygló Magnúsdóttir (Reykjavík, 2022-12-09)
#812
Eina athvart og von svo margraHronn Gudmundsdottir (Hafnarfjörður, 2022-12-09)
#819
Ef skilningurinn er aðeins peningar þá er hér verið að spara eyrinn og kasta krónunni. Mannlegi þátturinn ristir hinsvegar mikið dýpra.Anna Lára Friðriksdóttir (Álftanes, 2022-12-09)
#823
Vin er mikilvæg starfsemi sem má ekki fara, sá það skýrt hvað þetta er mikilvægt og yndislegt starf þegar ég var þarna sem sjálfboðaliði.Þóra Katrín Önnudóttir (Reykjavík , 2022-12-09)
#827
Þetta Hús verður bara hreinlega að vera opið, það er ekkert grín þegar að einsemdin tekur yfir.Þarna hafa misjafnlega veikir einstaklingar náð tengslum við aðra með sambærilega lífsreynslu og hafa gert í Áratugi.Svona hugmyndir eru til þess gerðar að kippa öryggi fólks sem að háir sína glímu frá morgni til kvölds í burtuSigurður Fáfnir (Reykjavík, 2022-12-09)
#835
Þetta er eina sú versta hugmynd sem hefur komið upp á Íslandi á síðustu árum. Hvað með að tala við fólkið sem notar þjónustuna og leyfa rödd þeirra að heyrast og hvað þeim finnst vera best fyrir sig!!?Ásta Gunnarsdóttir (Kópavogur, 2022-12-09)
#841
Það eru mannslíf í húfi og við eigum að vernda okkar veikustu hópa.Árni Geir Geirsson (Reykjavík , 2022-12-09)
#849
Ég skrifa undir þar sem fólk með geðraskanir þarf að eiga sér athvarf meðal vina. Mér sýnist að hópur fólks hafi fest rætur þarna og getur sótt í þessa vin til þess að sjá fram úr deginum. Fyrst starfsemin er til og ber árangur það í bættri líðan skjólstæðinga þá er svo nauðsynlegt að hlúa að því.Gudridur Ragnarsdottir (Reykjavik, 2022-12-09)
#851
Ég skrifa undir vegna þess að ég hef unnið, með geðfötluðum, í meir en 3 ár á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Ég hef séð hversu gríðarlega mikilvægu hlutverki Vin gegnir í lífi margra. Reykjavíkurborg er að brjóta loforð um að skerða ekki velferðarþjónustu og það er að koma niður á viðkvæmum hópi fólks sem býr við mikla félagslega einangrun. Það er skömm að því að rétt um ári eftir að Reykjvíkurborg tekur við rekstri Vinjar með loforðum að efla starfið sé einfaldlega skellt í lás.Karól Kvaran (Reykjavík, 2022-12-09)
#863
Jákvæð félagsleg áhrif þessa verkefnis eru það mikil, að það verður ekki samfélagslegur sparnaður af þessum fyrirætlunum þegar upp verður staðið. Gerum vel við fólk sem þarf á aðstoð að halda.Jón Jónsson (Hólmavík, 2022-12-09)
#876
Steinar JónssonSteinar Jonsson (Kópavogur , 2022-12-09)
#877
Það er fáránleg ákvörðun að loka Vin. Hugsið aðeins áður en þið framkvæmið.Aldís Ásgeirsdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-09)
#878
Það er hræðilegt að loka þessu. Það er alltaf og endalaust ráðist á þá sem minnst mega sínÞorgerður Elíasdóttir (Grindavík , 2022-12-09)
#879
Mótmæli endalausum árásum á veikasta hópinn, sem á erfitt uppdráttar vegna sjúkdóma og fordóma.Hafdís Gunnarsdóttir (Hólmavík , 2022-12-09)
#884
Tek undir orð Melkorku.Sveinn Eggertsson (Reykjavík, 2022-12-09)
#888
Ógeðsleg þessi græðgi sem er á bakvið Þessa ákvörðun.Ingibjörg Sigursteinsdóttir (Reykjanesbær , 2022-12-09)
#894
Vin er oft eini staðurinn til að hitta aðra og rjúfa einangrun. Þekki Vin af eigin raun og veit hversu mikilvægt starf fer þar fram!Ása Björk Snorradóttir (221 Hafnarfjörður, 2022-12-09)
#900
Hef unnið à vinnustað þar sem m.a var verið að þjónusta fólk með geðraskanir og hef einnig farið í heimsókn og kynnst starfseminni. Veit því hversu yndislegur og mikilvægur þessi staður er fyrir marga. Úrræði og þjónusta sem frekar þarf að styrkja og efla.Jenný Lind Óskarsdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-09)
#901
Þetta er mannvonska.Guðríður Þorleifsdóttir (Garðabæ, 2022-12-09)
#902
Ég skirfa undir því mér hefur þótt vænt um þessa starfsemi OG í Reykjavík eiga meðlimir jarðarhópa að finna öryggt skjólBjörn Bergsson (Reykjavík, 2022-12-09)
#930
Mér þykir mikil mannvonska að loka Vin.EsterJulia Olgeirs (Viken, 2022-12-09)
#932
Hef unnið mikið með þessum hóp og tel algjörlega nauðsynlegt að það séu til athvörf og öryggir staðir fyrir þau. Nú þegar er mjög lítið um úrræði og algjör fásinna að ætla að gera úrræðin ennþá færri.Hera Björg J Karenardóttir (Reykjavík, 2022-12-09)
#946
Það er nauðsynlegt að hald Vin opnu.Erla Haraldsdottir (Reykjavik, 2022-12-09)
#949
Þetta er heimskulegasta hugmynd sem ég hef heyrt!Hilmar Hallbjörnsson (Kópavogur, 2022-12-09)
#975
Það eru hræðileg mistök að loka Vin og taka burt þetta eina úrræði margra gegn einsemdinni.Jóhanna María Sigurjónsdóttir (Reykjavík, 2022-12-09)
#985
Þetta er svo ofboðslega lágkúrulegt.Kristrún Árný Sigurðardóttir (Seltjarnarnesi , 2022-12-09)
#988
Mér finnst ráðist harkalega á minnimáttar!Sigrún Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2022-12-09)
#993
Þetta er mikilvægt athvarf fyrir á sem minna mega sín.Valdis Jonsdottir (Reykjavik, 2022-12-09)