Við krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu um “þriðja orkupakka ESB”.

Athugasemdir

#1006

Ég vil að Íslendingar fái að kjósa um orkupakka 3 í þjóðaratkvæðagreiðslu. Skattgreiðendur hér á landi eru búnir að byggja upp Landsvirkjun og allt annað í sambandi við rafmagnið. Íslenskir skattgreiðendur eiga þvi að fá að kjósa hvort þeir vilji afhenda öðrum afrakstur erfiðis síns.

(Reykjavík, 2019-04-07)

#1007

Eigum að hafa full og óskert yfirráð yfir raforkunni okkar. Horfum til framtíðar!

(Akureyri, 2019-04-07)

#1009

Stjornvold eru búin að sína það og sanna að það er ekki hægt að treyst þeim í þessu frekar en í oðru sem þeir koma nálægt .

(Tysnes , 2019-04-07)

#1017

Eg vil ekki að ESB raði yfir orkunni okkar.

(Stykkisholmur, 2019-04-07)

#1018

Ég vil fá að kjósa um þetta.

(Akranes, 2019-04-07)

#1032

Ég vil EKKI sæstreng

(Ísafjörður , 2019-04-07)

#1041

Auðlindir Íslands eiga að vera í yfirráðarétt og eigu Íslensku þjóðarinnar.

(Oslo, 2019-04-08)

#1047

Kæri mig ekki um að erlendir aðilar stjórni orku auðlindunum okkar.

(Akureyri, 2019-04-08)

#1052

Þetta er rugl

(Reykjavik, 2019-04-08)

#1053

Ég vil segja nei við þessum orkupökkum evrópusambandsins

(Hafnarfjörður, 2019-04-08)

#1065

Það er einsýnt að stefnt er að því að selja orkufyrirtækin sem nú eru í eigu þjóðarinnar. Það verður að stöðva með öllum tiltækum ráðum.

(Reykjavik, 2019-04-08)

#1070

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil ekki að þjóðin afsali sér eignarhaldi á orkulindunum til erlendra fyrirtækja eða einkaaðila. Börnin okkar eiga tilkall til þessarar orku og hún mun verða mikilvæg fyrir þeirra framtíð.

(Reykjavík, 2019-04-08)

#1080

Ég vil að komandi kynslóðir Íslendinga geti haldið upp á 17. júní.

(Skeiða- og Gnúpverjahreppur, 2019-04-08)

#1082

Vegna þess að þjóðin getur kosið um þetta

(Hafnarfjörður, 2019-04-08)

#1083

Treysti ekki alþingi. Treysti þjóðini mun betur

(Rvk, 2019-04-08)

#1089

Því ég er á móti orkupakkanun og öllu sem tilheyrir honum!

(Selfoss, 2019-04-08)

#1094

ég er ansvigur

(reykjavik, 2019-04-08)

#1095

ÉG ER ÍSLENSKUR RÍKISBORGARI

(BERGEN , 2019-04-08)

#1098

Ég vil hafa val

(Blöndiós, 2019-04-08)

#1109

Íslendingar eiga að hafa fullan yfirráðarétt yfir auðlindum sínum. Og ég treysti ekki stjórnmálamönnum til að verja lagningu sæstrengs.

(Ólafsfirði, 2019-04-09)

#1112

´Eg vill ekki að íslenskar auðlindir fari í hendur erlendra aðila

(RNB, 2019-04-09)

#1123

Það verður ekki eingöngu sótt að íslenskum borgurum af hálfu Evrópusambandsins heldur einnig af einkaaðilum, erlendum sem íslenskum

(Kópavogur, 2019-04-09)

#1131

Mér finnst auðmenn Íslands hafa fengið nægar auðlindir á silfurfati, þetta vil ég fá að segja mína meiningu um!

(Reyðarfjörður, 2019-04-09)

#1141

Ég elska Ísland!

(Vestmannaeyjar, 2019-04-10)

#1154

Orkan er grunnþjónusta ekki markaðsvara.

(Kópavogur , 2019-04-11)

#1162

Lýðræði!

(vestmannaeyjar, 2019-04-12)

#1166

Neikvæð áhrif af þessu eru neikvæð fyrir þjóðina

(Reykjavík, 2019-04-13)

#1169

Það er glórulaust að gefa frá okkur stjórn á eigin auðlindum

(Reykjavík, 2019-04-13)

#1172

Ég tel þetta mál einfaldlega vera gróðafíkn einkavæðingarsinna, sem alþjóð verður einfaldlega að kjósa um.

(Reykjavík, 2019-04-14)

#1174

Ég vil að rödd almennings sé virt

(Seyðisfjörður , 2019-04-14)

#1175

ég vil vernda auðlindir Íslands.

(Saudarkrokur, 2019-04-14)

#1176

Vill sjá hug þjóðarinnar. Og því þetta er ei stæða auðlindin okkar.

(Neskaupstað, 2019-04-14)

#1187

Ég treysti ekki stjórnvöldum sem vilja samþykkja það sem nú er talað um til að halda ekki áfram og samþykkja streng sú framkvæmd myndi rústa Íslenskum orkumarkaði og við Íslendingar yrðum aðeins hjú erlendra gróðapunga

(Hafnarfjörður, 2019-04-16)

#1193

Eg ætla ekki að færa braskörum þetta á silfurfati, ég vil að komandi kynslóð geti haft not fyrir þessa hreinu orku.

(Reykjavík, 2019-04-16)

#1198

Skifum undir hér
Jóna Kr. Sigurððardóttir.

(Reykjavík, 2019-04-17)

#1200

Ég vill ráö þjóðarinnar allra til að skera úr um þetta.

(Reykjavík, 2019-04-17)