Vernd og öryggi gegn dýraníði.
Athugasemdir
#1002
Ég er alfarið á móti misþyrmingu dýra, hver sem þau eru.Johann Magnus Magnusson (Reykjavik, 2021-11-25)
#1003
Mér finnst vöntun á að lögum og reglum um velferð dýra sé fylgt og finnst MAST ekki vera að standa sig nógu vel í að fylgja eftir ábendingum.Sigrún Símonardóttir (Hveragerði, 2021-11-25)
#1009
Hræðilegt að dýraníð skuli viðgangast.Valborg Ólafsdóttir (Mosfellsbær, 2021-11-25)
#1010
Mér þykir vænt um dýrSigurlaug Lárusd Blöndal (Reykjavík, 2021-11-25)
#1012
Blóðtaka hryssa verðu hættHarpa Pétursdóttir (Akranes, 2021-11-25)
#1017
Ég er mikill dýravinur.Ágústa Valdimarsdóttir (Kópavogur, 2021-11-25)
#1021
Mér er nóg boðið. Ég hef bíð á Íslandi í 3-4 ár núna. Á þessum tíma hafa 200 hestar orðið úti, m.a. vegna vanrækslu og skorts á húsaskóli. Núna er verið að tala um blóð-merara. Ísland er mjög vanþróað þegar kemur að dýravernd, algjört þriðja heims ríki.Sigrun Ulfarsdottir (REYKJAVÍK, 2021-11-25)
#1028
Blóðmerahald er ekkert nema dýraníð!! Dýraníð er viðbjóður og alls ekki í lagi!!!Ofbeldi gagnvart dýrum er ekki í lagi!
Íris Harðardóttir (Garðabær, 2021-11-26)
#1029
Eiga vera strangari reglur yfir ofbeldi eða níðun dýraHelga Steina Helgadóttir (Reykjavík, 2021-11-26)
#1031
Dýraníð er viðbjóður!Sigríður Ágústsdóttir (Hafnarfjörður, 2021-11-26)
#1035
Ég elska dýrÁsa María Bjarnadóttir (Reykjavik, 2021-11-26)
#1037
Dýraníð er ógeð, stoppa þetta straxEster Harðardóttir (Thibodaux, 2021-11-26)
#1038
Er dýravinurGerður Leifsdóttir (Re, 2021-11-26)
#1039
Það er fátt viðbjóðslega en að níðast á dýrumSigrun Einarsdottir (Reykjavík, 2021-11-26)
#1051
Stoppum blóðmrrahaldKristín Ragnarsdóttir (Reykjavík, 2021-12-01)
#1072
Dýrin geta ekki talað fyrir sig sjálf.Þuríður Baldursdóttir (605 Akureyri, 2021-12-07)
#1088
Vegna þess að ég hef haft samband við dýralækni út að illri meðferð á nautgripum og þetta tekur svo langan tíma því embættið er alltaf að reka sig á reglur og bóndin hefur anklögunarétt og þetta er búið að taka mörg ár bóndinn má ekki selja mjólk út af aðbúnaði en hann má halda nautgripi (ég skil þetta ekki ) og meðan líða blessuð dýrin ,þetta er allt svo þungt í vöfum og tekur langan tímaVilhelm Björnsson (Hrísey, 2021-12-09)
#1096
Það er nóg komið og tími til að einhverjar breytingar verði gerðar varðandi refsingar gegn dýraníði. Það er ólíðandi að þeir sem brjóta gegn saklausum dýrum komist upp með það án þess að hægt sé að bregðast við því sökum skorts á lagaheimildum.Íris Snjólaugardóttir (Akranes, 2021-12-10)
#1097
Dýraníð má ekki lýðast,við erum öll jöfn á þessari jörð.Sigrún Rafnsdóttir (Reykjavík, 2021-12-10)
#1098
Dýraníð er stór glæpur. Og ætti að sæta fangelsisvist, sekt og yfirvöld ættu að sjá til að viðkomandi fái aldrei að eiga eða vera með nein dýr.Sigríður S Másdóttir (Kópavogur, 2021-12-10)
#1102
Löngu tímabært.Jóhanna Svavarsdóttir (Hafnarfjörður, 2021-12-10)
#1103
Þetta er dýraníð og á ekki að lýðast, hvorki gagnvart svínunum, hryssum og folöldum. Það getur ekki verið að þau fái næga næringu þegar móðirin er blóðmjólkuð í orðsins fyllstu merkingu.Petra Benedikta Kristjánsdóttir (Akureyri, 2021-12-10)
#1104
Þetta er dýraníð sem þarf að stoppaGuðfinna Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2021-12-10)
#1105
Að ég er á móti þessu níðiMatthildur Matthiasd (Ólafsfjörður, 2021-12-10)
#1108
Þetta er ómannúðlegt og ógeðslegtÓlafur Georgsson (Reykjavík, 2021-12-10)
#1113
Mér finnst það sjálfsagtAnna Árnadóttir (Kópavogur, 2021-12-11)
#1115
Að ég er á móti dýraníðLilja sigurðardóttir Sigurðsrdóttir (Akureyri, 2021-12-11)
#1122
Þetta er hryllingur, eitt orð hryllingur dýrin hafa bara einn málsvara og það erum við!Fríða Heiðarsdóttir (Kópavogur, 2021-12-11)
#1125
Ég er á móti dýraníði eins og öllu öðru ofbeldiÞorsteinn Kristiansen (Kaupmannahöfn, 2021-12-11)
#1136
Það á að hugsa vel um dýr hvort sem þau eru gæludýr eða nytjadýr! Þetta er ekki flókið!Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir (Akureyri, 2021-12-12)
#1139
Það er þyngra en tárum taki að þetta skuli viðgangast árið 2021. Að níðast á þunguðum merum og folöldum þeirra aðeins til þess að geta níðst á gyltum og grísum! Helvítis siðlausa fokking fokk !!!Lukka Sigurdardottir (Reykjavík, 2021-12-12)
#1143
Dýraníð er mannvonska af verstu gerð og slíkt ætti ekki að láta óhegnt.Helga Björk Óskarsdóttir (Haderslev, 2021-12-12)
#1144
Það þarf að tryggja öryggi miklu betur á ÍslandiKristín Ingvadóttir (Reykjavík, 2021-12-12)
#1151
Ég elska dýr og fyrirlít þá sem níðast á þeim.Þarna er níð á hryssum til að framleiða efni til að níðast á gyltum🤬🥺
Sigríður S. Helgadóttir (Kópavogur, 2021-12-13)
#1157
Ég styð alla þá sem hafa og sýna ábyrgð og umhyggju fyrir velferð og lífi dýra á móður jörðTakk fyrir 💜
Sigrún Magnúsdóttir (Reykjavík, 2021-12-13)
#1159
Þetta er á allan hátt viðbóður og hryllingur fyrir dýriðKaren Jónsdóttir (Akranes, 2021-12-13)
#1160
Ég skrifa undir vegna þess að mér ofbýður mannvonskan og dýraníð á aldrei að líðast og hvað þá í skjóli yfirvaldaSelma Olsen (Reykjavik, 2021-12-13)
#1166
Blöskrar meðferðin á dýrunumKolbrún Leifsdóttit (Suðurnesjabæ, 2021-12-13)
#1180
Mamma þínIsabella Nott (Reykjavík, 2022-01-02)
#1181
Ég er dýravinur og skrifa undir þennan lista af því að ég vil að yfirvöld leggi sig miklu meira fram við sporna við illri meðferð á dýrum.Hallfríður Ingimundardóttir (Reykjavík, 2022-01-03)
#1182
Velferð dýra er mér gríðarlega mikilvæg og ætti öllum að vera.Hafdís Ingimarsdóttir (Akranes, 2022-01-04)
#1183
Lög og reglur í dag eru ekki nógu skýr og það skortir ströng viðurlög gagnvart illri meðferð á dýrum og að þeim sé fylgt eftir með skýrum hætti.Meike Witt (Selfoss, 2022-01-09)
#1184
Vid Íslendingar eru langt á eftir siðuðum þjóðum í dýravernd. Það er skömm okkar að vera slíkir molbúar að láta til dæmis blóðmerarhald og misþyrming á þeim við blóðtöku, viðgangast, eitt fárra landa í heiminum. Það er líka skömm að því að ;AST, sem hefur með búfénað, sem alin er upp til slátrunar skuli einnig vera með umsjón á gæludýrhaldi, en það er regin munur .ar á. Ekki að við eigum ekki að sinna búfénaðim heldur eru allt aðrar áherslur, sem bera að gæta hvað gæludýravernd viðkemur. Mast er heldur ekki það apparat sem stendur sig í að gæta að hagsmunum búfénasð og þarf ekki annað en að nefna slátrun í því sambandi. Það er skömm og viðbjóður hvernig farið er með sláturfé á haustin. Þar þarf sannarlega að taka á málumBergljót Davíðsdóttir (810, 2022-01-10)
#1189
Blóðmerahald fer ekki eftir dýraverndunarlögum, sama hvað MAST, Alþingi, Ístek ehf og sumir bændur segja. Þessi iðnaður er siðferðislaus og þetta er viðurstyggilegtKristbjörg Sveinbjörnsdóttir (Reykjavík, 2022-01-13)
#1195
Ég elska dýr ❤️ Sérstaklega kisur ❤️Sólrún Stefánsdóttir (Reykjavík, 2022-01-20)