Styðja skal við starfsemi listdansskóla til samræmis við annað listnám!
Athugasemdir
#1004
Listin er lífsnauðsyn til að samfélag okkar endurspegli raunveruleg gildi og dansinn hefur alla tíð átt undir högg að sækja hjá stjórnvöldum, af óskiljanlegum ástæðum.Kolbrún Halldórsdóttir (Reykjavík, 2023-03-26)
#1006
Það verður að sinna grunnkennslu í listdansi á þann hátt að nemendur hafi mőguleika á því að verða dansarar. Þetta kostar mikla vinnu , vel menntaða kennara , góða aðstöðu til þjálfunar og fjármagn til starfsins.Nanna Ólafsdóttir (Reykjavík , 2023-03-26)
#1010
Mikilvægi dans og kennslu í listum.Jon Sigurðsson (Kópavogi , 2023-03-26)
#1012
Jafnræði listgreinaKjartan Ólafsson (Reykjavík, 2023-03-26)
#1014
málefnið er mikilvægtTinna Ágústsdóttir (Reykjavík, 2023-03-26)
#1015
Listnám (og þá allar listgreinar) á að vera sjálfsagður hluti af lífi barna og ungmenna.Helga Rós Hannam (Reykjavík, 2023-03-26)
#1021
Listnám á jafnan rétt og aðrar íþróttagreinarÁslaug Björnsd (Rvk, 2023-03-27)
#1022
Ég dansaði ballett til þrítugs og báðar stelpurnar mínar eru ballerínur. Þetta var mitt sport og listgrein.Björg Þorsteinsdóttir (Rochester , 2023-03-27)
#1026
Ég styð dans, dansinn er líf mittHarpa Óskarsdóttir (Kopavogur, 2023-03-27)
#1030
Ég styð jöfn tækifæri fyrir börnin okkar, óháð hæfileikum þeirra og vali á listnámi!Hekla Hannibalsdóttir (Kópavogur, 2023-03-27)
#1031
Tryggja börnum tækifæri til þess stunda áhugamál sínRagna Fróðadóttir (Rvk, 2023-03-27)
#1035
Þetta er mikilvæg starfsemi og þjóðargersemi sem væri skammarlegt að sjá eftirDagbjört Ósk Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2023-03-27)
#1037
Einhver setti þetta á story. Veit ekkert hvað þetta erÓðinn Helguson (Hafnarfjörður, 2023-03-27)
#1041
Barnið mitt stundaði nám við ListdansskólannHörður Sverrisson (Hafnarfjörður, 2023-03-27)
#1045
Að ballett er mikilvægur fyrir marga og líka fyrir mig 🙂Arnkatla Ingvadóttir (Reykjavík, 2023-03-27)
#1047
Skólinn er frábær og barnabarnið stundar þar nám.Steinvör Edda Einarsdóttir (Reykjavík , 2023-03-27)
#1053
Að allir eiga rétt á að stunda sína tómstund á jafningjagrundvelliÍvar Örn Þórhallsson (Akureyri, 2023-03-27)
#1056
Ég skrifa undir þetta þar sem Listdansskolinn var minn grunnur á mínum starfsferil. Án þessa skola hefði ég aldrei náð eins langt og ég gerðu. Atvinnudansari í 23 ár erlendis. Dans er meira en atvinnu listgrein, dans er agi, líkamleg tenging, tenging fólks og heilsa.Bryndis Brynjolfsdottir (Rotterdam, 2023-03-27)
#1061
Það þarf að vera til fjölbreyttar tómstundir fyrir fjölbreyttan hóp barna og dans er mjög þroskandi fyrir börnin líkt og flestar íþróttirAuður Guðmundsdóttir (Seltjarnarnes, 2023-03-27)
#1069
Nemendur í dansi eiga að hafa jafn mikinn stuðning og nemendur í öðrum greinum eins og tónlist og íþróttumMikilvægt starf sem þarf að halda áfram annars hverfur mikil þekking og starf!
Margrét Guttormsdóttir (Reykjavík, 2023-03-27)
#1070
þarft málefniHjortur Gretarsson (Reykjavik, 2023-03-27)
#1072
Ég skrifa undir vegna þess að ég kem sjálf úr listnáms geiranum. Nú er barnabarnið mitt í ballet og stendur sig vel. Ég trúi því að krakkarnir komi skipulagðari og agaðri úr listnáms geiranum.Edda Ingvadóttit (Reykjavík, 2023-03-27)
#1075
Börn eiga að fá að dansa !!!!Julia Hannam (Reykjavík, 2023-03-27)
#1079
Mjög margir njóta þess að dansa og ballett fylgir mikil menning t.d. tónlist, fágun og fegurð.Sigrún Bjarnadóttir (Reykjavík, 2023-03-27)
#1081
Jöfn tækifæri fyrir börnin okkar, óháð hæfileikum þeirra og vali á listnámiRut Hermannsdottir (OSLO, 2023-03-27)
#1089
Áfram listdans á Íslandi!Karitas Möller (Hafnarfjörður, 2023-03-27)
#1092
Mér þykir mjög mikilvægt að skólinn verði starfræktur áfram.Jóna Petra Guðmundsdóttir (Mosfellsbær, 2023-03-27)
#1093
Ég elska dansÁlfrún Vala Eyglóardóttir (Reykjavík , 2023-03-27)
#1094
Þetta ástæand sem mennta og menningarmálaráðuneitið og þar af leiðandi íslenksa ríkið er búið að koma íslenksalistdansnum í er út í hött og fyrir neðan allar hellurMonika Rögnvaldsdóttir (Akureyri, 2023-03-27)
#1095
Ég þekki börn sem elska dans og vilja læra dans.Íris Gunnarsdóttir (Akureyri, 2023-03-27)
#1114
Styð listdansskóla fyrir börn og ungmenni, allir eiga að hafa val á listnámi.Brynja Margeirsdóttir (Reykjavík, 2023-03-27)
#1117
Listdansskólar þurfa stuðningIngibjorg Vigfusdottir (Reykjavík, 2023-03-28)
#1118
ég skora á mennta- og barnamálaráðherra að leggja ekki niður starfsemi Listdansskóla Íslands.Katrín Eyjólfsdóttir (Reykjavík, 2023-03-28)
#1124
Bráð nauðsynlegur partur af kennslu margbreytilegri flóruMartha Ernstsdóttir (Reykjavík , 2023-03-28)
#1128
Samfélag sem styður ekki við listir og listnám er deyjandi samfélag.Kristín Elfa Guðnadóttir (Reykjavík, 2023-03-28)
#1141
Listdansskólinn sem og allt listdansnám er gríðarlega mikilvægur fyrir það unga fólk sem stundar námið. Ég var nemandi í JSB frá 6-15 ára og Listdansskólanum 16-20 ára og útskrifaðist þaðan árið 2002. Gríðarlega mikilvægt starf sem mótaði mig mikið sem manneskju og hjálpaði mér í gegnum erfiðar aðstæður heima fyrir. Kenndi mér aga, seiglu, hjálpaði með listræna tjáningu og útrás, ásamt þess að njóta þess að tengjast fjölmörgum kennurum á heimsmælikvarða.Guðrún Inga Torfadóttir (Garðabær, 2023-03-28)
#1145
16 ára gömul stóðst ég inntökupróf í Listdansskóla Íslands sem þá hafði fyrirhuguð áform um að opna útibú á Akureyri. Ekkert varð af því og þar með lauk mínu námi í listdansi. Engin leið að vita hvað hefði orðið hefði ég getað haldið áfram. Mér finnst óhæft með öllu ef þessi skóli verður svo framvegis ekki heldur í boði fyrir börn sem hafa hingað til búið nær og munu nú þurfa að flytja erlendis til að efla sína hæfileika. Jöfn tækifæri, takk.Björk Óskarsdóttir (Kaíró, 2023-03-28)
#1152
Listnám er nauðsynlegt fyrir samfélagið og gefur þeim sem það stunda, hvort sem er í formi dans, myndlistar, tónlistar eða annars listforms, mikilvægar leiðir til að tjá sig og stunda listir. Öll eiga að hafa tækifæri til að stunda það listnám sem kallar á þau.Anna Sigurðardóttir (Hafnarfirði, 2023-03-28)
#1153
Ég stundaði nám í listdansi sem barn og unglingur og það hafði gífurlega mótandi áhrif á mig sem manneskju. Ég er leikkona í dag vegna þess að ég var í listdansi.Hilmarsdóttir Eygló Hilmarsdóttir (Reykjavík, 2023-03-28)
#1160
Ég á systur í listdansnámiElísa Sigurjónsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-03-28)
#1171
Listdans hafi jafnt vægi og aðrar listgreinarÞorbjörn Sigurðsson (Reykjavík, 2023-03-28)
#1174
Dans skiptir máli - mikilvægt er að halda uppi öflugu dansnámi, fyrir allan aldur, öll kyn og öll stig. Dans sem listgrein er atvinnuskapandi og uppbyggjandi. Dans sem íþrótta- og hreyfiiðkun kemur til móts við stóran hóp sem finnur sig ekki í hefðbundnum íþróttahúsum. Dans sem tómstundanam og afþreying bætir jafnt andlega og líkamlega líðan. Og ekki gleyma… dans bætir minnið og vinnur gegn ýmsum öldrunarsjúkdómum.Vigdís Arna Jóns. Þuríðardóttir (Reykjavík, 2023-03-28)
#1192
Jöfn tækifæriÁsdís Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2023-03-28)
#1195
Dans, tónlist, leiklist og sú tjáning sem það inniber er hverri sál lífsnauðsyn. Það gefur lífinu lit og gleðiBrynja Runólfsdóttir (Reykjavík, 2023-03-28)
#1197
Ég á börn í listdansi og er mjög ósátt við þetta óréttlæti. Það eiga allar listgreinar að fylgja sömu reglum og hafa sömu tækifæri og réttindi.Íris Dröfn Halldórsdóttir (Reykjanesbær , 2023-03-28)