Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin

Athugasemdir

#1205

Lokun Vinar hefur þær afleiðingar að notendahópurinn hefur ekki í annað að fara og gæti endað heimilislaus.

Guðbjörg Drengsdóttir (Reykjavík, 2022-12-09)

#1214

Þetta er grátleg aðferð til að spara aura en kasta krónunni og fórnarkostnaðurinn telur líka mannslíf og lífsgæði viðkvæms hóps fólks

Snæfríður Þorvaldsdóttir (Kópavogur, 2022-12-09)

#1215

Það er fáránleikinn uppmálaður að loka þessu, Dsgur og Einar geta greitt 2 starfsmönnum af laununum sínum án þess að finna fyrir því.

Helena Kristinsdóttir (Mosfellsbær, 2022-12-09)

#1238

BORGIN ÆTTI NÚ AÐEINS AÐ FARA GIRÐA SIG I BROK OG FORGANGSRAÐA RÉTT!!

Snjólaug Nielsen (Reykjavík , 2022-12-09)

#1240

Mér finnst þetta fráleit og mannfjandsamleg aðgerð. Ekki síst með alla ofurneyslu og óráðsíu á öðrum sviðum í huga.

Guðrún Hannesdóttir (Reykjavík, 2022-12-09)

#1243

X

Ingibjörg H Elíasdóttir (Hafnarfjörður, 2022-12-09)

#1247

Heimskuleg geðþóttaákvörðun.

Sigurður Ingólfsson (Reykjavík, 2022-12-09)

#1251

Starfsemin þarna skiptir gríðarlega miklu máli!

Júlíana Haraldsdóttir (Bolungarvík, 2022-12-09)

#1254

það skal byrja að taka til í yfirstjórn borgarinnar, ráðningar millistjórneneda sem litlu skila því þessi starfsemi er svo lítið brot af því sem spara þarf en lífsnauðsyn þeirra einstaklinga sem nota Vin

Eyrún Ósk Magnúsdóttir (Reykjavík, 2022-12-09)

#1256

Það verður að spara annarsstaðar.
Bráðnauðsynlegur staður fyrir fólk með geðraskanir.
Vin má ekki loka.

Jóna Guðvarðardóttir (Szabadsállás, 2022-12-09)

#1258

Vin er mikilvægur staður fyrir mjög marga og henni má alls ekki loka!

Embla Dís Ásgeirsdóttir (Kjós, 2022-12-09)

#1259

Þessi þjónusta er nauðsynleg. Burtu með Dag og Einar greinilega líka

Gudbrandur Ivar Asgeirsson (Berlin , 2022-12-09)

#1261

Sem aðstandandi fólks með geðsjúkdóm veit ég að þörfin fyrir svona stað er mikil

Kristín Dögg Josézinho (Reykjanesbær , 2022-12-09)

#1263

vegna þess að mér ofbýður framkoma yfirvalda við veikt fólk

Edda Jensdóttir (Reykjavík, 2022-12-09)

#1266

Nauðsynleg starfsemi í Vin

Sigríður Yngvadóttir (Reykjavík, 2022-12-09)

#1267

grimmdin má ekki sigra.

alda leifsdóttir (Reykjavik, 2022-12-09)

#1286

Lýðheilsa er alltaf besta fjárfestingin !

erna gunnarsdóttit (selfoss, 2022-12-09)

#1290

Í minningu sonar míns

Einar Reynis (Rvk, 2022-12-09)

#1303

Ég er alfarið á móti því að VIN verði lokað!

Kristjana Sveinsdóttir (Reykjavík, 2022-12-09)

#1315

Vin vinnur gríðarlega mikilvægt starf fyrir margt af því yndislegasta fólki sem ég hef kynnst. Ég trúi því ekki að önnur úrræði geti komið í staðin fyrir Vin og gert það sama fyrir þau sem þangað sóttu.

Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir (Reykjavík, 2022-12-09)

#1333

Þessi staður verður að vera til!!!

Rut Tryggvadóttir (Reykjavík, 2022-12-09)

#1349

Vin hàlpar!

Ynda Eldborg (Reykjavìk, 2022-12-09)

#1352

Það er ekki rétt að draga úr þjónustu við fólk með geðraskanir….

Kristjan Viggó Gudjonsson (Reykjavik, 2022-12-09)

#1357

Ég skrifa undir vegna þess að það er verið að fórna þessu góða fólki fyrir örfáa aura og ljóst að það myndast bara kostnaður annars staðar á móti / horfið á heildarmyndina - þetta er svo galið

Gunnhildur Hauksdóttir (Reykjavíkð, 2022-12-09)

#1361

Vegna þess að mikilvægt starf fer þar fram sem treyst er á

Andrea Ólafsdóttir (Akureyri, 2022-12-09)

#1369

Þetta mà alls ekki gerast ❤❤❤

Róbert Lagerman (Reykjavík , 2022-12-09)

#1387

Þetta fólk þarf á félagskap og á fullan rétt á því að lifa mannsæmilegu lífi. Ef þessum stað verður lokað þá er sú ákvörðun þeim sem að henni standa að baki (Alþingi, Ráðherrar Ríkisstjórnar og þess háttar fólk) þjóðinni til skammar.
HALDIÐ ÞESSUM STAÐ OPNUM!

Tara Þöll Danielsen Imsland (Hafnarfjörður, 2022-12-09)

#1392

Það er mikil þörf fyrir þessari þjónustu!

Oddný Gestsdóttir (Kópavogur , 2022-12-09)

#1393

Það vantar betri stuðning fyrir fólk með geðröskun, ekki minni.

Hulda Björg Baldvinsdóttir (Kópavogur, 2022-12-09)

#1394

Reykjavíkurborg ber að skera niður annars staðar en þarna 😡😡😡

Herdís S Gunnlaugsdóttir (Reykjavík, 2022-12-09)

#1398

Þetta er bara ekki í lagi og ætti að spara í einhverju öðru.

Brynja Rós Guðlaugsdóttir (Hólmavík , 2022-12-09)

#1400

Mannùđ

Òlafur Halldorsson (Oyugis, 2022-12-09)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...