Styðja skal við starfsemi listdansskóla til samræmis við annað listnám!
Athugasemdir
#1207
Eftir að hafa alist upp í dansi, eigandi dansandi barn, þá finnst mér mikilvægt að þessi menntun eigi að vera metin þeim verðleikum sem hún á skilið.Rut Þorsteinsdottir (Reykjavík , 2023-03-28)
#1217
Börn sem hafa hæfileika, getu og löngun til að læra listdans eiga að hafa þann rétt.Kolbrún Erna Pétursdóttir (Reykjavík , 2023-03-28)
#1219
Það verður að halda áfram að styðja við þessa klassísku listgrein eins og aðrar. Það er bara hluti af því að vera til!Jórunn Sigurðardóttir (Reykjaví, 2023-03-28)
#1226
Lífið er dansThorunn Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-03-28)
#1230
Listdansskólinn er mikilvægur hlekkur í fjölbreyttum námsmöguleikum skapandi greina.Sigrún Gunnarsdottir (Reykjavík, 2023-03-28)
#1231
Styðja á jafnt við listgreinarHelga Dröfn Jónsdóttir (Reykjavík , 2023-03-28)
#1235
Þetta er þjóðþrifamál. Menntandi, þroskandi og skapandi - dans er samofin allri menningu og styður við aðrar listgreinar og aðrar listgreinar styðja við dansinn - sem sagt allt samofið= MENNING:Bjarni Bjarnason (Reykjavík, 2023-03-29)
#1238
Listdansnám á að vera metið að verðleikum og jafnt á við t.d. tónlistarnám. Ég hef 10 ára reynslu af metnaðarafullu listnámi og kennslu við Listdansskólann og get staðfest að listdansnám hefur kennt mér ótalmargt svo sem aga, staðfestu og að æfingin skapar meistarann, sem hefur verið gott veganesti í nám og vinnu.Hrefna Ingadottir (København S, 2023-03-29)
#1241
Nám mitt í Listdansskólum Íslands gerði mér kleift að hefja frekara nám í dansi og sviðslistum erlendis og í dag starfa ég sem dansari danshöfundur, kennari og söngkona. Ég óska komandi kynslóðum aðgang að sömu tækifærum sem ég og mín kynslóð hefur fengið. Það væri afar sorglegt að missa stuðningin ríkisins við þessa kennslu á þessari listgrein sem er svo ómetanleg uppbygging fyrir listir og lífið. Gleymum ekki að menntun er uppistaða atvinnulífsins og að mótun frá yngri árum hefur áhrif á sviðslistasenu framtíðarinnar.inga Hakonardottir (Brussel, 2023-03-29)
#1244
Ég stundaði nám í Listdansskóla Íslands í 10 ár og tel ég það eina af skyldum ríkisstjórnarinnar að styðja við faglegt listnám í ballett, nútímadansi og jazzballett á heimsmælikvarða. Fyrir tilstuðlan Listdansskóla Íslands fóru menntaskólar að gefa einingar fyrir dansnám og settu upp listdansbrautir og Listaháskólinn setti upp Alþjóðlega samtímadansbraut til BA gráðu.Ég á Listdansskóla Íslands svo margt að þakka og mótaði hann mig að þeirri listakonu sem ég er í dag.
Sunna Dögg (Reykjavik, 2023-03-29)
#1249
Finnst mikilvægt ad hlua ad godri listkennslusolveig thorbjarnardottir (Copenhagen, 2023-03-29)
#1251
Börn og ungmenni eiga að hafa jöfn tækifæri til að stunda listnám, óháð því hvaða listgrein á í hlut.Hrafnhildur Ragnarsdóttir (Reykjavik, 2023-03-29)
#1256
Ég skrifa undir þennan lista þar sem ég er sjalf dansari og tel að dansmenninguna á Íslandi eigið skilið að blómstra eins og allar aðrar listir og íþróttir her á landi. Dans er stór partur af menningarlífi hvers lands og það væru stór mistök að hætta að styðja starfsemi þess.Vaka Tómasdóttir (Reykjavik, 2023-03-29)
#1261
Ég hef æft dans í langan tíma og hann er mér dýrmæturNeó Týr (Akureyri, 2023-03-29)
#1262
Listdans á fullkominn tilverurétt alveg eins og aðrar listgreinar á ÍslandiH H (Eyjafjörður, 2023-03-29)
#1268
Ég vil að dansinn haldi afram lifandi þar sem Ballet hefur verið mér mikið mikilvægur í lifi minuBirgitta dis Mariudottir (Reykjavík , 2023-03-29)
#1269
Ég styð listdans og danskennslu barna og ungmenna, því listdans er menningarsöguleg list, bæði íþrótt og list, nátengd tónlist og leikhúsi.Yrsa Þöll Gylfadóttir (Reykjavík, 2023-03-29)
#1275
Mér er mjög ant um dans sem listformÁsa Diljá Pétursdóttir (Reykjavík, 2023-03-30)
#1277
Listmenntun er jafnmikilvæg annarri menntun og mikilvægur hluti af samfélaginu.Þórdís Kristinsdóttir (Stockholm, 2023-03-30)
#1279
Ég vil “Jöfn tækifæri fyrir börnin okkar, óháð hæfileikum þeirra og vali á listnámi”Sophie Kofoed-Hansen (Reykjavík , 2023-03-30)
#1282
Ég vil að börn hafi jafn greiðan aðgang að því að stunda danslistir til jafns við aðrar listgreinar og sérstaklega íþróttir. Við verðum að byggja danslistir á Íslandi á sterkum stoðum og verðum að tryggja að hér geti börn byrjað að þroska færni og áhuga snemma á lífsleiðinni.Friðrik Friðriksson (Reykjacik, 2023-03-30)
#1288
Er sammálaGuðfinna Svavarsdóttir (Reykjavík , 2023-03-30)
#1296
Á 3 börn í listnámi ❤️Selma Rut Ingvarsdottir (Mosfellsbær, 2023-03-31)
#1300
Ég hef stundað og stafað við listdans síðan ég var 10 ár. Ég vil að næstu kynslóðir hafi sömu möguleika og ég hef haft.Ingibjörg Björnsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-03-31)
#1305
Ég skrifa undir vegna þess að ég var nemandi í þessum skóla frá byrjun til enda og hafði ekki verið dansari ef það væri ekki fyrir grunnnamið. Þú ferð ekki beint i menntaskóla eftir leikskóla… þu þarft að læra hvernig aga, grunnkennslu og hvernig á að skrifa.Anna Guðrún Tómasdóttir (Reykjavík, 2023-04-01)
#1308
Dætur mínar stunduðu listdans í LRÓ á Ísafirði og er mikil sorg að sú kennsla sé ekki til staðar lengur en ár er síðan ekki var hægt að halda úti starfi lengur sökum fjárskorts. Dætur mínar eru 7, 10 og 14 og væru allar að æfa enn ef það væri í boðiEdda Hagalín (Ísafirði , 2023-04-01)
#1313
Mér finnst allt listnám jafn mikilvægt og að öll börn eigi að fá sömu tækifæri.Guðrún Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-04-03)
#1318
Ég styð listdansnám á Íslandi og að það hafi sama vægi og önnur listnámMarta Hlin Þorsteinsdóttir (Reykjavík, 2023-04-03)
#1321
Það eru hvergi til lög um starfsemi listdansskólanna. Það er komin tími á að ríkið skilji ávinning listdansmenntunar á einstaklinginn. Faglegt listdansnám skilar af sér öflugum einstaklingum út í samfélagið með tæki og tól sem samfélagið sjálft ber hag af. Mismunum ekki börnum eftir því hvaða tómstundir þau velja sér.Þórunn Ylfa Brynjólfsdóttir (Reykjavík, 2023-04-04)
#1327
Jafnrétti og/eða réttindi ?Við skulum ekki gera upp á milli barnanna okkar.
Bjarki Guðmundsson (Mosfellsbær , 2023-04-04)
#1340
Það er mjög mikilvægt að skólinn haldi áfram!Helena María Smáradóttir (Mosfellsbær, 2023-04-05)
#1344
Listdansskóla ber að styðja eins og aðrar listbrautir.Ragnar Ottósson (Reykjavik, 2023-04-05)
#1349
Því að dans er alveg jafn mikilvægur og aðrar tómstundir!!!!! Ef að við myndum ekki kenna dans hver myndi þá dansa í leikhúsunum? Ímyndiði ykkur Kardemommubæinn án þess að hafa dans. Það væri frekar ömurlegt.Bergþóra Sól Elliðadóttir (Garðabær , 2023-04-07)
#1354
Af því að dansnám er mikilvægt eins ig annað nám. Dóttir mín kláraði dansnám á Íslandi og fór til Atlanta í dansnám og kláraði BA í dansi.Svo er ég á Íslandi en gat ekki breytt í kassanum hér fyrir ofan.
Ásta María Kristinsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-04-10)
#1360
Engin sangirni í þessu.Sigurður Erlendsson (Reykjanesbær, 2023-04-10)
#1361
Listgrein sem má ekki vera gleymd og verðskuldar það sama frá ríkinu og aðrar listgreinar.Hrönn Ingólfsdóttir (Garðabær, 2023-04-10)
#1362
Ég vil að þetta nám sé í boði hér á landi.Enda hefur þessi skóli skilað frábærum nemendum.
Aðalsteinn Þórðarson (Kópavogur, 2023-04-10)
#1377
Að dansa er að lifa, það vantar meiri dans ig allir eiga rétt á að dansa.Signy Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-04-10)
#1384
Finnst fjölbreytt nám skipta miklu máliViktoría Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-04-10)
#1387
Dansinn má ekki verða útundanEbenezer Bárðarson (Reykjavík, 2023-04-10)
#1392
Ég skrifa undir því ég vil að listdansnám sé styrkt jafnt á við aðrar íþróttir.Þóra Þorgeirsdóttir (Reykjavík, 2023-04-10)
#1400
Við skulum vera sanngjörnBaldur Geir Bragason (Reykjavík, 2023-04-10)