Við krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu um “þriðja orkupakka ESB”.

Athugasemdir

#1610

Vid eigum ekki ad selja landid okkar . Eg by i Noregi og tar sest vel hvernig tetta hefur farid med verd her !!!

(Mysen, 2019-05-20)

#1613

Frjálst og óháð Ísland með OKKAR valmöguleika í framtíðinni.

(Kópavogur , 2019-05-21)

#1619

Við eigum að halda fullveldi okkar og full ráð yfir auðlindum okkar, ekki að einhverjir aðrir ráði því hvernig við notum auðlindir okkar.

(Akureyri, 2019-05-22)

#1620

Ég hef búið erlendis, og þekki okkar aðstöðu hérlendis, ég hef lesið tilskipunina. - Skv. henni ber íslendingum að skipta upp t.d. Landsvirkjun, sem er ríkisfyrirtæki... - þegar Landsnet var búið til út af tilskipun og "neytendavernd" -hækkuðu allir orkureikningar - Vindmyllugarðar!! yea sure ...& ...the bullshit goes on & on & on.... end of discussion. Nei.

(Mosfellsbær, 2019-05-22)

#1624

Óstöðvandi græðgismaskína Evrópusambandsins

(Hafnarfjordur, 2019-05-22)

#1625

Vil Orkupakka 3 í þjóðaratkvæagreiðslu þar sem við erum ekki aðilar að ESB þá er lámark að spyrja þjóðina hvort hún vilji leggja auðlynd sína undir regluverk ESB, fyrir utan að það stangast á við Stjórnaskrá landsins.

(Reykjavik, 2019-05-23)

#1627

Þetta kemur ALLRI þjóðinni við...ekki bara örfáum pabba strákum

(Olfus, 2019-05-23)

#1633

Svo virðist sem talsverður meirihluti Íslendinga VILJI EKKI leggja sæstreng og hækka hér orkuverð upp úr öllu valdi og VILJI EKKI hluta Landsvirkjun í sundur. Talsmenn OP3 leggjast gegn því að setja skýra fyrirvara þess efnis inn og segja að það "sé ekki séns" að þetta gerist, en álit lögfræðinga er alls ekki samhljóma. Ef þetta VÆRI ekkert mál, þá ættu skýrt orðaðir fyrirvarar þess efnis ekki að vera neitt mál. Þessi tregða er pólitískur hráskinnaleikur að miklu leyti - Menn að reyta fylgi af VG og xD út á þetta og einhverjir kjósa OP3 inn í von um einkavæðingu og orkuútflutning og peninga í vasa tengdra aðila. Það væri ekki í fyrsta skiptið hér á landi. Þannig að - NEI - Hér skal gengið hægt um gleðinnar dyr og spyrnt við þrýstingi erlendis frá um yfirtöku auðlinda, nema að þessum skilmálum uppfylltum. Hér eru menn að tala um þetta eins og um ekkert sé samið og gera lítið eða ekkert úr áhættunni. Aðrir um "skyldur okkar gagnvart nágrönnum okkar í orkumálum". Þvílíkar gungur. Minnir talsvert á Icesave. Þetta er a.m.k. ekki traustvekjandi.

(Reykjavík, 2019-05-25)

#1634

eg trui tvi enntha ad stjornarskra kosningin se yfir ting hafin,thar segir ad audlindir seu i eigu tjodar,ef ting hefdi farid eftir kosningunni,tha vaeri tetta ekki vandi i dag,en fyrst svo er komid,tha vil eg kosningu,en skitpir thad mali munu teir hvort ed er fara eftir lydraedinu,ef teir gerdu thad ekki adur

(Akranes, 2019-05-25)

#1635

Ég tel að þetta eigi ekki við hjá okkur .

(Keflavík, 2019-05-26)

#1638

Rafmagnsverð er eitt að því fáa sem er á eðlilegu verði hér og ef það hækkar þá mun margt annað hækka í kjölfarið. Það er stanslaus fólksflótti frá landinu nú þegar og hann mundi aukast ef or3 færi í gegn. Þurfti sjálfur að hrökklast frá landinu í hruninu og er líklega að fara aftur nema eitthvað fari að gerast að viti í húsnæðismálum og vaxtamálum. Afsakið neikvæðnina en margir eru í sömu sporunm og ég því miður.

(Rvk, 2019-05-27)

#1642

Ég skrifa undir vegna þess að eg vil ekki að EES ráði auðlindum okkar og þar með talið raforkuverði.

(Stykkishólmur, 2019-05-31)

#1643

Eg get ómőgulega treist alþyngismőnnum til að kjósa rett okkar orka á að vera fyrir okkur og ég vil ekki fleiri virkjanir með tilheirandi eiðileggingu á landinu

(Hafnarfjőrður, 2019-06-04)

#1663

Ég vil ekki afhenda Brussel valdinu (ESB) óútfylltan víxil inn í framtíð Íslands

(Kaupmannahöfn, 2019-06-28)

#1679

Í svona málum á þjóðin rétt a því að taka sjálf beinar upplýstar ákvarðanir

(Reykjavik, 2019-08-05)

#1691

Erum sjalfstæð þjoð.

(Reykjavík, 2019-08-06)

#1692

Ekki skrifa undir

(Akranes, 2019-08-06)

#1696

Ég hef ekki séð neitt nema ókosti fyrir Ísland með þessum orkupakka.

(Hafnarfjörður, 2019-08-09)

#1707

Ég vill hafna þriðja orkkupakanum...

(Selfoss, 2019-08-12)

#1710

Þetta mál er algjört rugl og er óþörf áhætta.

(Reykjavik, 2019-08-15)

#1715

Kæru landsmenn!
Ég er hlynntur öllu góðu samstarfi i evrópu og allri Jörðinni líka, en er krítiskur á vinnubrögð embættismannaveldi evrópu og þá planökomómíu, sem þar er beitt, sem Václav Havel kallaði hreinann Stalínísma.
Orkupakkarnir er liður í frammtíðar áætlun ESB til að takast á við óyfirsjáanlegan kostnað, þegar kemur að upphreinsun eftir kjarnorkuver innan ESB i framtiðinni. Þeim kostnaði verður reynt að jafna út á alla þá, sem hafa nýtt sér kjarnorkuna á einn eða annann hátt. Hér á meðal íslendinga og dani, sem eru á móti kjarnorku, en fá rafnagnsreikning, þar sem hluti kotkunar eru kol og kjarnorka.

(Herlev, 2019-08-21)

#1717

Ég skrifa undir vegna þess að framtíð íslenskrar náttúru og sjálfræði þjóðarinnar er í húfi.

(Reykjavík, 2019-08-22)

#1742

Íslensku orkan er OKKAR mál.
ESB getur reynt aðra staðir.

(Reykjavík, 2019-09-11)

#1743

Ég er með athvæðisrétt

(Reykjavík, 2019-09-21)

#1746

Ég hef engan áhuga á þessum orkupakka! Við ættum að fá að velja hvort að hann verði innleiddur eða ekki, forsetinn sem lifir í vellystingum ætti svo sannarlega ekki að vera sá sem fær að velja hvort að allt hjá fátæka fólkinu breytist til hins verra!!

(Reykjavík, 2020-07-11)