Áskorun til stjórnar LSH - Tómas tilbaka!

Athugasemdir

#1

Kurl eru komin til grafar. Ég vil sjá Tómas að störfum á nýjan leik! Þetta er ekki maður sem við Íslendingar megum missa af LSH.

(Reykjavík, 2017-12-06)

#31

Þekkt Tómas frá námsárum í Læknadeild. Sé ekki tilganginn með því að útiloka Tómas langra frá sínu starfi.

(Oslo, 2017-12-07)

#37

Tómas er frábær læknir en eitt sem má draga betur fram í þessari umræðu er hversu frábær kennari hann er. Ég hef aldrei áður hitt kennara með jafn mikinn áhuga og einlægan vilja til að styðja við sína nemendur og hann virðist hafa sérstakan hæfileika til að vekja áhuga á námsefninu. Ég styð Tómas heilshugar!

(Reykjavík, 2017-12-07)

#42

Tómas er afburðar læknir, handleiðari og kennari. Tómas til baka!

(Bergen, 2017-12-07)

#43

Læknar eiga ekki að vera heima hjá sér, þegar þeirra er óskað af sjúklingum og kollegum til starfa!

(Malmö, 2017-12-07)

#44

Tómas er framúrskarandi og ómissandi læknir. Hann hefur mikinn áhuga á sínu sviði sem og kennslu og vinnur ávalt að heilum hug fyrir skjólstæðinga sína.

(Hafnarfjörður, 2017-12-07)

#81

Það er hagur okkur allra (heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga) að Tómas komi aftur til starfa sem allra fyrst. Við munum öll læra af þessu erfiða máli.

(Reykjavík, 2017-12-07)

#122

Ég er sannfærður um að Tómas hafi alltaf starfað af fullum heilindum.

(Hafnarförður, 2017-12-08)

#136

Ólögmæt aðför að mannorði og starfsheiðri

(Kópavogur , 2017-12-08)

#142

Ég hef setið í rannsóknarnámsnefnd Læknadeildar í meira en áratug. Þar hef ég séð hve öflugur vísindamaður og kennari Tómas er. Ég hélt að hvorki Landspítalinn né Háskóli Íslands mætti við því að missa hann

(Reykjavík, 2017-12-08)

#172

Réttlætismál

(Akranes, 2017-12-09)