Ef þú sérð eitthvað - gerðu eitthvað!

Athugasemdir

#1

Ég skrifa undir vegna þess að saman þurfum við að vernda börn gegn ofbeldi. Við gerum það með því að taka fyrsta skrefið, láta okkur málið varða. Tala saman og gerast Verndarar barna

Sigríður Björnsdóttir (Reykjavík, 2018-10-24)

#2

Ég styð þetta málefni af helium hug

Guðrún Helga Bjarnadóttir (Reykjavík, 2018-10-25)

#3

Virkilega þarft átak!

Hrafnhildur Snæbjörnsdóttir (Reykjavík, 2018-10-31)

#4

Við þurfum að vernda börnin okkar og tekið á móti þeim sem lenda í áföllum

Þórleif Guðjónsdóttir (Álftanes , 2018-10-31)

#5

Allir sem einn ættu að vinna að verndun barna gegn öllu ofbeldi sama í hverri mynd það birtist

Ásdís Bragadóttir (Reykjavík, 2018-10-31)

#8

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil vernda framtíð þessa lands.

Dagný Davíðsdóttir (Mosfellsbær, 2018-11-01)

#13

Málið er brýnt.

Hildur Kolbeins (Reykjavík, 2018-11-01)

#16

Öll börn eiga skilið að eiga áhyggjulaust líf og búa við ást, umhyggju og öryggi. Mikilvægt er að við fullorðna fólkið þekkjum einkenni barna sem búa við ofbeldi af einhverju tagi og höfum þekkinguna á að bregðast við á réttan hátt.

Elísabet Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2018-11-01)

#26

Ég er er kennari og sat eitt sinn fræðslufund frá Blátt áfram. Sá fundur leiddi til þess að einubarni var bjargað strax í kjölfarið. Það að þekkja einkenni misnotkunar er mikilvægt. Forvarnir sem okkur voru kenndar voru ekki augljósar en svo mikilvægar.

Hulda Rafnarsdóttir (Borgarnes, 2018-11-01)

#27

Við getum gert svo mikið með því að vera vakandi og taka þátt í forvörnum.

Þóra Jónsdóttir (Reykjavík, 2018-11-01)

#29

Margar ástæður.

Kristjana Oskarsdottir (Kópavogur , 2018-11-01)

#31

Stöðvum ofbeldi

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (Reykjavík , 2018-11-01)

#39

pasty

Rizal Peminum (Abadi, 2018-11-02)

#48

Þarft málefni sem kemur okkur öllum við!

Ólöf Kristín Jónsdóttir (Borgarnes, 2018-11-02)

#52

Því það er mikil þörf á þessu !

Sigrún Birna Árnadóttir (Horsens, 2018-11-02)

#53

Þetta er gríðarlega mikilvægt málefni ❤

Katrín Laufdal (Húsavík , 2018-11-02)

#55

Nú skal þetta breytast. Eyðum þessari samfélagsplágu. #allirkrakkar

Sigursteinn Sigurðsson (Borgarnes, 2018-11-02)

#62

Það vantar meiri fræðslu.

Þuríður Sigurðardóttir (Dalvík , 2018-11-03)

#65

Ég er kennari

Helena Margrét Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2018-11-03)

#68

Ég vil stöðva kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

Selma Guðbergsdóttir (Garðabær, 2018-11-03)

#71

Kynferðisofeldi er ör sem verður alltaf blæðandi

Angélica Cantú (Reykjavík, 2018-11-03)

#72

Það þarf að gera eitthvað

Ólöf Hermannsdóttir (Kópavogur, 2018-11-03)

#75

Þetta skiptir máli

Lísbet Nílsdóttir (Árborg, 2018-11-04)

#84

Skiptir öllu máli að standa að forvörnum. Kunna að lesa merkin og bregðast við á réttan hátt

Íris Aðalsteinsdóttir (Akranes, 2018-11-05)

#86

Þetta þarf að bæta og þetta er eitthvað sem á ekki að vera spurning um.

Stefania Hjaltested (Selfoss , 2018-11-05)

#88

Ég á börn, þar af fatlað barn sem er í meiri hættu en önnur börn.

Margrét Össurardóttir (Hafnarfjörður , 2018-11-05)

#103

Vegna þess að börn eiga skilið að lifa í heimi þar sem borin er fullkomin virðing fyrir þeim, bæði líkamlega og andlega. Þetta skiptir okkur öll máli.

Lukka Sigurdardottir (Reykjavík, 2018-11-05)

#111

Það skiptir mali

Anna Newto (Hafnarfjordur, 2018-11-05)

#114

Ég vil ekki að aðrir lendi í því sem ég lenti. Ég óska engum margra ára erfiðisvinnu sem getur tekið að vinna úr áfallastreituröskun. Sem getur haft gríðarleg áhrif á öll svið lífsins. Það er búið að vera draumur minn lengi að foreldrar og skólar hjálpist að að kenna okkar börnum að setja mörk. Styrkja þau i að þekkja muninn á réttu og röngu i samskiptum kynjanna og hafa styrkinn til þess að standa með sjálfum sér. Styrk til að segja frá hvort sem aðili er gerandi eða þolandi. Styrkja jákvæða sjálfsmyndina og sjálfstraust...Þetta er nokkuð mikil vinna sem við þurfum að gera saman allt samfélagið.

Berglind Heiður. Andrésdóttir (Reykjavík, 2018-11-06)

#118

Ofbeldi er glæpur og engin á að þurfa að upplifa það!!!!

Kristín Hjartardóttir (Reykjavík, 2018-11-06)

#129

Börnin okkar eiga það skilið

Helga Þórdísardóttir (Kópavogi , 2018-11-06)

#139

Ég er þolandi, misnotuð af bróður mínum sem barn

Ásta Sigurbjörg Snorradóttir (Akureyri, 2018-11-07)

#140

Með þekkingu er hægt að hjálpa miklu fleirum og koma í veg fyrir að margir lendi í kynferðisofbeldi eða fremji kynferðisofbeldi.

Guðrún Lilja Magnúsdóttit (Egilsstaðir, 2018-11-07)

#145

Skiptir máli!

Henrietta Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2018-11-07)

#146

ég hef sjálf upplifað ofbeldi bjó við
andlegt ofbeldi í 30 ár og í er brotin og illafarin 66 ara kona.

Kristin S Ögmundar (Sauðárkrókur, 2018-11-07)

#157

Ofbeldi gagnvart börnum kemur okkur öllum við

Sonja Karls (Garður, 2018-11-08)

#158

Ég skrifa undir vegna þess að mér stendur ekki á sama.

Iris Hlodversdottir (Reykjavík , 2018-11-08)

#165

Ég varð fyrir kynferðislegu ofbeldi þegar ég var ungur og vil ekki að önnur börn lendi í því sama.

Guðmundur Jóelsson (Garður, 2018-11-09)

#168

Við getum gert betur! Við getum stöðvað ofbeldi oftar, við getum minnkað skaða sem ofbeldi veldur og með því byggt undir betra líf!

Sigríður J Sigurjónsdóttir (Mosfellsbær, 2018-11-10)

#173

Stöðvum ofbeldi saman!

Maria Martin (Ölfus, 2018-11-11)

#181

Ekkert barn á að þurfa upplifa ofbeldi. Fólk sem vinnur með börnum getur verið mikilvægasta hjálp barnsins, ef það hefur réttu verkfærin til að greina hvort barn er að verða fyrir ofbeldi.

Dagbjört Guðbjörnsdóttir (Hafnarfirði, 2018-11-27)

#186

Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst ekki nóg að gert í þessum málaflokki og margt fagfólk veit ekki hvað það á að gera þegar barn segir frá kynferðisofbeldi. Algjört skilyrði er að allir sem vinni með börnum þekki einkennin og viti hver fyrstu viðbrögð eigi að vera.

Sigrún Thorarensen (Reykjavík, 2019-01-31)

#187

Ég er "Verndari barna" og ber ábyrgð.

Júlíana Hilmisdóttir (Árborg, 2019-02-17)Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...