Við krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu um “þriðja orkupakka ESB”.
Athugasemdir
#1
Norska Stórþingið samþykkti orkupakka 3 fyrir ári síðan og það er ekki góð reynsla af þessu máli hérna. M.a. hefur verð á rafmagni til heimila hérna í Noregi hækkað umtalsvert og það eru málaferli í gangi út af þessu hérna.Því hvet ég sem flesta að skrifa undir og leyfa þjóðinni að ákveða framgang málsins.
Jóhann Örn Arnarson (Oslo, 2019-03-23)
#3
Vil ekkert með þennan pakka að gera. Stjórnarskráin er ofar og hæun ræður!Guðmundur Gíslason (Reykjavík, 2019-03-23)
#8
Ég vil ekki afsala mér völdum um orkuna, jarðhitann og vatnið.Sigríður Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2019-03-23)
#9
Það hefur engan tilgang í för með sér að Ísland gerist aðili að orkumarkaði ESB og þess vegna eigum við að hafna þessu regluverki.Valur Arnarson (Reykjavík , 2019-03-23)
#14
Orkupakki 3 er í þáguESB.Halldor Jonsson (Breiðdalsvík, 2019-03-23)
#15
Lágmarkskrafa að auðlindir landsins séu ekki seldar úr landinu..Kalla Loa Karlsdottir (Alicante, 2019-03-23)
#16
Orkan er í eigu íslendinga og á að vera það áfram..Vernharður Bergsson (Reykjanesbær, 2019-03-23)
#25
Það er nauðsynlegt að við höfum sjálf yfir okkar auðlindum að ráða.Anna Árnadóttir (Breiðdalsvík, 2019-03-24)
#50
Nei takk ,ekkert svona ruglGuðríður Magnúsdóttir (Sauðárkrókur, 2019-03-24)
#53
Ég vil verja auðlindir landsins fyrir öllum ágangi erlendra aðila!Ísleifur Gíslason (Hveragerði, 2019-03-24)
#61
Ég skrifa undir vegna þess að ég vil að íslendingar hafi fullan yfirráðarétt yfir auðlyndum landsins.iris Arnardottir (Reykjavik, 2019-03-25)
#68
Ég skrifa undir því ég vil að Íslendingar ráði yfir sinni orkuÁsdís Ólafsdóttir (Selfoss, 2019-03-25)
#69
Má ekki gerast aftur að auðlindum þjóðarinnar verði stolið.Eiríkur Björnsson (Reykjavík, 2019-03-25)
#86
Má aldrei verða, Brot á Stjórnarskrá Íslands, og þar með LANDRÁÐ.Baldur Bjarnason (Gautaborg, 2019-03-25)
#92
Ég skrifa undir þar sem ég sé ekki að girt sé fyrir að einhverjir einkaaðilar eignist alls kyns vatnsréttindi hér og geri svo það sem þeim sýnist. Ég treysti ekki núverandi stjórnvöldum til að spyrna fótum við.Anna Soffía Oskarsdottir (Reykjavik, 2019-03-25)
#107
Allar meiriháttar ákvarðanir sem koma okkur þjóðinni við hvað varðar aðgerðir á Íslandi sem gætu haft áhrif á afkomu okkar og þjóðarhag - finnst mér að leggja eigi í dóm þjóðarinnar - fólksins sem hér lifir/býr/starfarÍslendingar hafa sýnt að þeim er vel treystandi til að taka réttar ákvarðanir
Hrönn Guðmundsdottir (Garðabæ, 2019-03-25)
#110
Ég treysti ekki þingmönnum og ráðherrum til að ráða eða stjórna þessu máli fyrir mig :(Paul R Smith (Reykjavik, 2019-03-25)
#114
Orkupakki 3 er aðför að stjórnarskránni og neytendum í landinu. Rafmagns Riddarar munu hækka verð til neytenda margfallt. Stóriðjan mun flytjast úr landi þegar núverandi samningar um raforkuverð renna út. HÖFNUM ORKUPAKK 3!!!Geir Harðarson (Mosfellsbær, 2019-03-25)
#123
Að ég treysti ekki sovét4lokknum fyrir fjöreggi þjóðarinnar.Finnur Júlíusson (Reykjavík , 2019-03-25)
#125
Ég skrifa undir vegna þess að það er ástæðulaust...!Sigfús Arnþórsson (Folkestone, 2019-03-25)
#126
Ég er á móti 3. OrkupakkanumJón Már Jóhannesson (Kópavogur, 2019-03-25)
#129
Ég vil að öll þjóðin ráði þessu máli, þetta er okkar ALLRA hagsmunamál hvernig farið er með aulindir okkar..Jóhanna Björnsdóttir (Sauðárkrókur, 2019-03-25)
#131
Sé engan tilgang og því óþarfi að eyða tíma og fyrirhöfn vegna þessDaniel J Kjartansson (Hveragerði , 2019-03-25)
#149
Þetta er það stórt að til þarf þjóðaratkvæðagreiðslu.Þórir Breiðfjörð Kristinsson (Kópavogur, 2019-03-25)
#151
Ég held að þetta verði okkur ekki til neinna hagsbótaFinnur Hinriksson (Grundarfjörður, 2019-03-25)
#155
Er á móti esb.Eiríkur Óskarsson (Selfoss, 2019-03-25)
#178
Ég tel að þjóðin eigi rétt á að fá að kjósa um svona mikilvægt mál.Guðni Karl Harðarson (Kópavogur, 2019-03-25)
#182
Ég segi nei við ESBAuður Sigurðardottir (Reykjanesbæ, 2019-03-25)
#183
Orkan á að vera eign íslendinga og bara íslendingaGuðjón Egilsson (Vestmannaeyjar, 2019-03-25)
#194
Ég treysti ekki Alþingi framtíðartinnar að leggja ekki sæstreng frá landinu.Ingjaldur Valdimarsson (Reykjavík, 2019-03-25)
#196
við ekki missa foræði yfir auðlindumErla Jónsdóttir (Vesturbyggð, 2019-03-25)