Endurskoðun á banni á einstökum hunda tegundum eða svokölluðum bannlista MAST

Athugasemdir

#6

Ég er sammála ❤️

Perla Dís Ragnarsdóttir (Reykjavik , 2020-07-09)

#7

Eg skrifa undir vegna tess ad tessi dyr fædast ekki ill. Heldur er tad folkid sem gerir thau ill . again tad fædist ekkert dŷr illt.

Irena Haraldsdóttir (Reykjavík, 2020-07-09)

#29

það er ekkert sem kallast slæmur hundur heldur eru bara slæmir eigendur og hvað þá með þessa fordóma gagnvart hundum bara því ehv eigendur öldu þá up á slæman hátt. þetta er dæmi um valda sjón og massa fordóma.

Sigurður Óli Traustason (Garðabær, 2020-07-09)

#30

Er ekki komin tími á að endurskoða þessa stofnun?
Hvað hefur MATVÆLA stofnun með influttning gæludýra að gera?
Eru sér mentað fólk í hunda atferli að vinna þarna eða eru þetta bara geðþátta ákvarðanir hverjir eru bannaðir og hverjir þurfa fara í skapgerðar mat eða af því að nágranna ríki er með þá bannaða?
Eða Googla þaug þetta einfaldlega og taka ákvarðanir af því😅

Dæmi ég ætlaði að flytja inn Rodesian ridgeback en var krafin skapgerðar mats og er það sett á alla stóra hunda sem geta valdið töluverðum skaða með biti en það er greinilegt að það þurfa ekki allar stórar tegundir að fara í þetta mat.
Í Desember komu 3 einstaklingar með hunda ný lausa úr sótthví, Það voru Dalmatíu hundur Golden Retreiver og Rottveiler aðeins einn þurfti að taka þetta mat og var sá hundur meðal annars minstur af þeim þrem.

Allavega varð þetta til þess að í stað þess að bíða í 6 mánuði þá þurfti ég að bíða í 7 mánuði þar sem ekki er leyfilegt að framkvæma matið fyrr en eftir 6 mánaðar aldur.
10 dögum fyrir flug kviknar í hjá ræktanda og hvolpurin brennur.
Hefði sloppið hefði maður mátt sleppa skapgerðar mati sem virðist vera random hverjir þurfa að taka.

Ef það er krafist skapgerðar mats af hverju þá að hafa bannaðar tegundir?
Geta þeir sem ætla að flytja þá inn ekki farið með þá í þetta sama mat?

Úlfur Ómarsson (Reykjavík, 2020-07-09)

#32

Ég askrifa undir því sú hunda tegund sem mig lanagr að eiga og ala upp og mögulega rækta undann er bönnuð sökum fordóma. Cane Corso er sú tegund einstahlega huguð og geðgóð tegund húsbóndaholl og það eina sem hún hefur unið sér inn er að var sér hannaður vað og árásar hundur og sökum stærðar þá virkar sú tegun vel í þær aðstæður Enn það er nú hægt að gera hvaða hund sem er að Varð eða árásar hundi ef dýrirð er alið þannig upp. og langar mig að nefna það að 1) Smáhundarnir chihuahua eru flokkaðir sem grimustu hundar veraldar en sökum smæðar er þeir leifðir Enn vert er að minna á að það var frétt næmt að smá hundar hefðu bitið bréf bera.

Heiðar Atlason (rvk, 2020-07-09)

#39

það er bara fáránlegt að banna ákveðnar tegundir útaf nokkrir hafa verið aldnir upp sem hættulegir

Alexandra Jóhannesdóttir (Hveragerði , 2020-07-09)

#42

Aðallega vegna pitbull terrier klausunar.

Sara Ósk Halldórsdóttir (Ólafsfjörður, 2020-07-09)

#46

Ég skrifa undir vegna þess að ég hef eigin reynslu af þessari hundategund og finnast það megi alveg alveg endurskoða þennan lista.

Gerdur Gudmundsdottir (Kópavogur, 2020-07-09)

#49

ekki til hættulegir hundar bara hættulegir eigundur.. ætti frekar að setja setja hæfnismat á þá sem vilja eiga hunda

Guðrún Kristinsdóttir (Selfoss, 2020-07-09)

#56

Þetta er fáranlegt að það sé til dæmis verið að banna bull dog. Chichuchu eru örruglega hættulegri heldur en þeir.

Ida Marie Sörensen (Reykjavík, 2020-07-09)

#65

Ég vil að við tökum skref frammá við í þessum málum

Björn Þór Sigmundsson (Akureyri , 2020-07-09)

#70

Mér finnst að sakaskrá ætti að skipta máli þegar kemur að eiga hund.

Þorsteinn Grétar Júlíusson (Kópavogir, 2020-07-09)

#74

Hvers vegna að vera með "rasísma" gagnhvart hundategundum þegar VIÐ sem manfólk berum ábyrgð á öllum hundategundum.
Burt með þennan rasisma lista.

Ottó Ingi Lárusson (Reykjavik, 2020-07-09)

#81

Það er ekki til vondur hundur bara lélegir eigendur.

Einar Vignir Baldursson (Hvolsvöllur, 2020-07-09)

#82

Þetta er sérstakt mál sem þarf að endurskoða. Perla bjargaði þessari tík þegar hún bjó erlendis. Þær eru orðnar mjög nánar og hafa greinilega hjálpað hvor annarri mikið. Tíkin virðist vera mjög blíð að sögn Perlu. Er ekki hægt að endurskoða svona mál með einhverjum prófum til að ganga úr skugga að tíkin sé ekki hættuleg.

Heiðrún Lind Hafstein (Kópavogur , 2020-07-09)

#83

Vegna þess að allar tegundir eiga að fá séns

Alexandra Gerdudottir (Reykjavík , 2020-07-09)

#86

Styð málstaðinn

Gréta María Kristinsdóttir (Reykjavík , 2020-07-10)

#88

Allir hundar eru sama tegund.
Vandamál með hunda er nær undantekningalaust af mannavöldum.

Hans Jónsson (Akureyri, 2020-07-10)

#89

Það snýst allt um uppeldi hundsins ekki af hvaða tegund hann er

Natalia Snorradóttir (Þingeyri, 2020-07-10)

#95

Það er orðið tímabært að endurskoða þennan lista eða droppa honum. Skylda bara hunda í skapgerðarmat og skoða nýja eigendur, að þeir séu t.d. ekki á sakaskrá og svo framvegis.

Margrét S Kristjánsdóttir (Reykjavík, 2020-07-10)

#97

Að ákveða eftir hundategundum er ósanngjarnt .... Hundar eru ljúfir ef uppeldið er þannig
Fer meira eftir eftir eigendum ....
Þoli lika ekki öll þessi boð og bönn um hvað má og ekki varðandi allann andskotann ..

Lilja Ólafsdóttir (Ölfus, 2020-07-10)

#99

Þessir hundar eru hin bestu dýr

Aron Gauti Birgisson (Reykjavik, 2020-07-10)

#101

Hundategundir eru ekki hættulegar, eigendur hunda geta verið hættulegir og tegund hunds skiptir ekki máli. Það er algert þekkingarleysi að hálfu stjórnvalda að banna tegundir hunda og vanþróuð hugsun á bak við þessa ákvörðun.

Friðgerður Pétursdóttir (Selfossi , 2020-07-10)

#104

Mér finnst óréttlátt að banna ákveðnar tegundir

Jódís Helga (Varmahlíð, 2020-07-10)

#107

Ég elska flesta hunda sem að eru á bannlista og með réttu uppeldi eru þeir alveg jafn góðir fjölskyldu hundar og þeir sem að eru ekki á bannlista

Benjamin Danielsson (Selfoss, 2020-07-10)

#109

Á Íslandi eru bönn gagnvart hundum svo úrelt og ekki í takt við samtíman!

Sandra Björk Jónsdóttir (Reykjavik, 2020-07-10)

#110

Það er uppeldi mannsins sem veldur því hvernig hundategundir hagar sér, ekki tegund hundsins. Svo dæmi má taka þá er Pitbull tegundin ein af þeim ljúfustu og kærleiksríkur tegundum af hundum. Þetta er gömul hugsun og eins og allt annað þá lærum við nýja hluti með samtímanum. Við lifum í nútímanum ekki í ólærði fortíð.
Tími til að endurskoða þessa gömlu fortíðar-bann-reglu.

Rut Finney (Charlotte , 2020-07-10)

#113

Of strangar reglur og ósveigjanleiki, hefur um of einkennt afstöðu til allmargra tegunda, sem eru ekkert hættulegri en margar þær sem fluttar eru inn, jafnvel meðfærilegri.

bjarni Kjartansson (Reykjavík, 2020-07-10)

#116

Þessi gömlu lög eru vitlaus
Þegar hægt er að fá sér Rottweiler. Doperman of German Shepherd . Og husky og aðra stærri og árásargjarnari tegundir.... Sér í lagi þar sem það er eigandi sem kennir hundinum hvað er rétt og rangt.... Og já heimskuleg lög.

Gunnar Eli Sigurjónsson (Keflavík, 2020-07-10)

#119

Hundar eru cool og mér langar í Pitbull

Fannar Einarsson (Keflavík, 2020-07-10)

#121

Ég styð heilshugar þetta réttlætismál.

Hrefna Gudmundsdottir (Vestmannaeyjar, 2020-07-10)

#125

Enginn hundur ætti vera bannaður þvi allir hundar eru bliðir. Hvernig aðstæður þeir lenda i og eru uppalnir i er hvernig þeir verða. Alveg eins og mannfolk!

Aníta Lórenzdóttir (Kópavogur, 2020-07-11)

#131

Ég skrifa undir vegna thess Ad mér finnst sorglegt ad meina eiganda hunds, Sem er ekkert ad, annad en ad hann er af svokalladir hættulegri tegund, Ad flytja hann med heim.

Nanna Skúladóttir (Enschede, 2020-07-11)

#135

Mér finnst að Perla megi taka hundinn sinn heim

Dögg Kristjánsdóttir (Selfoss, 2020-07-12)

#141

Vegna þess að bannlisti MAST er mögulega fáránlegasti hlutur sem ég veit um

Lúther Maríuson (Reykjavík, 2020-07-13)

#151

Það eru engar hundategundir hættulegar, þetta fer allt eftir uppeldi.

Elísabet Traustadóttir (Reykjanesbæ , 2020-08-18)

#155

Ég er APBT eigandi og get ekki komið með hundinn minn til Íslands, eg vill ekki að það sé bannlisti yfir hundategundir en eg vill að það komi ströng skilyrði og helst réttindi og tryggingar sem eigendur þyrfti að sækja um til að geta átt ákveðnar tegundir, láta fólk hafa fyrir því að geta náð sér í réttindi með þeirri von að sía ákveðna aðila út sem ættu ekki að eiga ákveðnar tegundir.
T.d:
Eigenda skráning.
Background check.
Mat á eigendum, geð/tekjur ofl.
Sækja sér fræðslu og þjálfun sem myndi leiða til réttindi fyrir “hættulegar” hundategundir.
Tryggingar.
Mega ekki rehome/a nema til aðila sem væru búnir að fara í gegnum sama ferli og hér að ofan.

Davíð Örn Ingason (Maryland , 2021-01-19)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...