Bundið slitlag á Grafningsveg

Athugasemdir

#7

Það er rugl að skikja eftir þennan hluta. Úlfljótsvatn er gríðarlega fjölsóttur áningarstaður og með því að klára vegkaflann verður leiðin öruggari fyrir allt það fólk sem fer þarna um.

Helga Júlíudóttir (Reykjavík , 2020-07-28)

#10

Mjög slæmur vegur, oft þvottabretti og mikil rykmyndun.

Guðni Gíslason (Hafnarfjörður , 2020-07-28)

#24

Það er óásættanlegt að skilja þennan vegastubb eftir. Klára verkið!

Þóra Guðnadóttir (201 Kópavogur, 2020-07-28)

#28

Er skáti og á þvi oft leið austur að Úlfjótsvatni í sjálfboða vinnu.

Hanna Magnúsdóttir (Garðabæ , 2020-07-28)

#29

Ég fór þennan stutta kafla á traktor með stóra rakstrarvél og það var skelfilegt. Ámoksturstækin hristust mikið með þeim afleiðingum að einn stór bolti skoppaði úr.

Antonía Helga Guðmundsdóttir (Selfoss, 2020-07-28)

#38

Ég ferðast reglulega á þessum veg og þetta myndi gera ferðina mikið þægilegri

Páll Kristinn Stefánsson (Kópavogur, 2020-07-28)

#45

Örn Ragnarsson

Örn Ragnarsson (Stóri Háls Grafningi, 2020-07-28)

#52

Þessi ökuleið er með þeim fallegri í nágrenni borgarinnar. En enginn vill tapa pústinu undan bílnum. Auðveldar öllum að aka að Úlfljótsvatni ef vegurinn verður lagaður.

Ragna Rögnvaldsdóttir (Reykjavík, 2020-07-28)

#55

Ekki hægt að aka veginn eins og er

Eva Kristborgardóttir (Selfoss, 2020-07-28)

#63

Ég hata svifryk og mér finnst vegurinn hættulegur svona ómalbikaður. Mikið af bílum að mætast á ágætishraða þar sem undirlagið er óstöðugt

Sif Pétursdóttir (Reykjavík, 2020-07-28)

#81

Það þarf líka að athuga að á Grafningsvegi eru einbreiðar brýr sem eru barn síns tíma.

Ragnheiður Eggertsdóttir (Selfoss, 2020-07-28)

#90

Að ég keyrði þetta mikið og alveg hormung hvernig þetta fer með bílana og skrokkin á manñi.

Josep Sigurðsson (Selfoss, 2020-07-29)

#100

Ég ekki þennan veg nokkrum sinnum hvert sumar og þessi vegarkafla er með öllu nánast ókeyrandi og maður er bara á nálum með það að hreinlega eyðileggja bílinn hjá sér á þessum slóða

Lárus Hjartarson (Reykjavík, 2020-07-30)

#102

Það er fáranlegt og til skammar að skilja eftir þennan eina kílómetra.

Hólmar Þór Eðvaldsson (Selfoss, 2020-07-30)

#106

Vil að það sé farið betur með fé skattborgara. Þetta eru mínar æskuslóðir og er stoltur sumarhúsa eigandi í Grafningi

Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir (Hafnafjörðut, 2020-07-31)

#111

Ótrúlegt að þetta sé ekki klárað þegar öll tæki eru á staðnum

Birgir Valsson (Mosó, 2020-07-31)

#123

Það er nauðsynlegt að klára þennan stutta spotta! Ég trúi ekki öðru en að Vegagerðin endurskoði áform sín og klári þetta.

Smári Kolbeinsson (Grímsnes- og Grafningshreppur, 2020-08-02)

#131

Skil ekki afhverju það er ekki búið að malbika þetta.

Jóhanna Þorleifsdóttir (Reykjavík, 2020-08-04)

#132

Þá verður auðveldara að fara á úlfljótsvatn og fleirri útivistar perlur þar í kring

Andrés Róbertsson (Hafnafjörður, 2020-08-04)

#139

Ljúka malbikum Grafningvegar í sumar 2020

Hólmfríður Bjarnadóttir (Hafnarfjörður, 2020-08-04)

#141

Mjög skemmtilegar leiðir þarna í kring en leiðinlegur malarvegur klippir þetta í sundur. Of mikið búið að gera til að skilja þetta eftir.

Björn Ólafsson (Reykjavík, 2020-08-05)

#146

Fer þarna nokkuð oft um.

Hans Guðmundsson (Hafnarfjörður, 2020-08-05)

#147

Þetta er furðuleg ákvörðun hjá vegargerðinni. það væri eins og að landvirkjun myndi setja að öll umferð um virkunasvæðið væri bönnuð.

Gísli Guðmundsson (Reykjavík, 2020-08-05)

#152

Nota þennan veg mikið vegna ferða minna í sumarhús við Úlflj'otsvatn. Lagfæring á þessum vegi kemur til með að létta talsvert á Hellisheiðinni ekki spurning Annað það er bara alls engin skinsemi í því að skilja þennan spotta eftir , tækin eru á staðnum bara afsalútt að klára dæmið ekki spurning.

GUÐMUNDUR Marteinn Jakobsson (250 Suðurnesjabæ, 2020-08-05)

#154

Engin glóra að skilja þennan örstutta spotta eftir ófrágenginn.

Guðmundur Logi Lárusson (Reykjavik, 2020-08-05)

#155

Opnar skemmtilegan hring til að fara með túrista, ekki keyrandi í dag.

Jón Loftsson (Garðabær, 2020-08-05)

#157

Við viljum að Vegagerðin klári að leggja bundið slitlag á Grafningsveg nr 360.

Sturla Bragason (Hafnarfjörður, 2020-08-05)

#161

Þetta gengur ekki lengur!

Jon Tryggvason (Hafnarfjord, 2020-08-05)

#162

Fer þennan veg stundum þegsr ég fer í sumarbústaðin, léttir á öðrum leiðum, td Helliheiði.

Dagbjört Guðmundsdóttir (250 Suðurnesjabæ, 2020-08-05)

#163

Eg fer mikið þennan veg til og frá heimili mínu að Sumarbústað sem staðsettur er í Geímsnesi. Þessi vegur er valla keyrandi vegna þess að hann hefur ekki fengið það viðhald sem hann þarf. Það er kominn að viðhaldi og það fyrir löngu síðan.

Hólmgeir Hólmgeirsson (Reykjanesbæ, 2020-08-05)

#166

Ég er veiðimaður og veiði mikið a svæðinu og keyrinþennan veg minnst einu sinni í viku frá apríl fram í september

Ragnar Ingi Danner (Reykjanesbær , 2020-08-05)

#168

Þetta þarf að gerast, löngu kíminn tími til!

Andri Guðmundsson (Reykjavík, 2020-08-05)Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...