Framlenging á heimild ráðstöfunar séreignasparnaðar inn á lán eða til húsnæðiskaupa

Athugasemdir

#18

Munar miklu fyrir öll heimili að geta ráðstafað þessu inn á lán.

Jóhanna Fríða Dalkvist (Njarðvík, 2023-01-10)

#24

Ég keypti íbúð 2022 í nóvember
Fyrr gat ég það ekki þar sem endalaust var verið að breyta reglum um fasteignakaup.
það munar mig líka mikið um sem einstæðri móður að séreignin fari inn á höfuðstól.

Helga Rósa Pálsdóttir (Borgarnes, 2023-01-10)

#31

Ég hef nýtt mér úrræðið og er mjög ánægður með það. Vill endilega halda því áfram.

Brynjar Þór Sigurðsson (Kópavogur, 2023-01-10)

#42

Þetta úrræði lækkar húsnæðisskuldir heimila á Íslandi og léttir þar með greiðslubyrði þeirra.

Bríet Arnardóttir (Patreksfjörður, 2023-01-10)

#58

Auðvita á maður að geta notað sinn eigin séreignasparnað til að hjálpa sér bæði við það að kaupa íbúð eða lækka þessi lán sem fara bara uppávið

Almar Elí Arason (Patreksfjörður, 2023-01-10)

#93

Þetta hjalpar mörgum

Oddrún Pálsdóttir (Fáskrúðsfirði, 2023-01-12)

#101

Ég styð þetta

Jóhanna Guðnadóttir (Eskifjörður, 2023-01-15)

#108

Ég er sammála þessu.

Margret Sigbjörnsdóttir (Múlaþing, 2023-02-04)Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...