Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
Athugasemdir
#2
Ungmennin mín nýta Hamarinn og hann á að vera opinn!Auður Finnbogadóttir (Reykjavík, 2023-07-04)
#11
Ungmenni þurfa stað til að eiga fyrir sigUnnur Henrysdottir (Hafnarfjordur, 2023-07-04)
#14
að þvi að ég elska hamarinnDagmar Hákonardóttir (hafbarfjörður, 2023-07-04)
#26
Hamarinn, eins og hann er í dag, hefur jákvæð áhrif á samfélagið og ungmenni HafnarfjarðarLára Scott (Hafnarfjörður, 2023-07-04)
#29
eftir covid - stend ég með öllum ungmennum í Hafnarfirði, nýjum og gömlum. Hamarinn skiptir sköpun !!Borghildur Sturludottir (Hafnarfjörður, 2023-07-04)
#32
Ég vil að opnunartími Hamarsins haldist óbreyttur!Harpa Rut Svansdóttir (Hafnarfjörður, 2023-07-04)
#33
Mjög mikilvægt og flott forvarnarstarf sem er unnið þarna!Margrét Rebekka Valgarðsdóttir (Rvk, 2023-07-04)
#34
Ég er algerlega sammála Melkorku Össu - Frábært starf unnið í HamrinumÁrni Guðmundsson (Garðabær, 2023-07-04)
#37
Ungt fólk skiptir máli. Hlúum vel að því hvort sem þau eru í framhaldsnámi eða ekki.Björg Sveinsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-07-05)
#40
Starfið í hamrinum er gríðarlega mikilvægtBjarni Dagur Karlsson (Breiðholt, 2023-07-05)
#42
I don't want them to close itRansel Abreu (Reikiavik, 2023-07-05)
#43
Þegar harðnar hefur á dalnum í fjárhag sveitarfélaga og ríkis í gegnum áratugina hefur starfsemi fyrir börn, unglinga og ungt fólk alla jafna verið ofarlega í forgangsröðun þeirrar starfsemi sem lendir undir hnífnum. HIns vegar hafa dæmin sagt, aftur og ítrekað, að það kemur niður á samfélögum síðar meir. Oft er vitnað til Finna og þeirra leið út úr efnhagskreppu á tíunda áratugnum. Það sem þeir hefðu viljað gera eftir á að hyggja var að standa vörð um starf fyrir ungt fólk. Lærum af eigin mistökum og annarra.Eygló Rúnarsdóttir (Seltjarnarnes, 2023-07-05)
#46
Fjölbreytt val á hvernig nýta skal frítímann er mikilvægt fyrir ungmenni á öllum aldri. Sem fyrrum starfsmaður Hamarsins geri ég mér grein fyrir því mikilvæga hlutverki sem Hamarinn gegnir í félagsuppeldi og mótun lýðræðislegrar þátttöku ungmenna með því að vera öruggt rými til að ræða mismunandi skoðanir, gera mistök og öðlast sjálfsöryggi. Það að draga saman seglin núna í stað þess að efla forvarnir er að mínu mati mistök sem kemur til með að kosta bæinn mun meira í stærra samhengi en sá kostnaður sem fylgir því að styrkja starfið enn frekar.Sandra Karlsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-07-05)
#52
Ungmennastarf skiptir máli🙏Ingunn Sveinsdottir (Reykjavík, 2023-07-05)
#53
Hamarinn is a beautiful place for me and my friends and I know that a lot people here in Hafnarfjordur wants to be in hamarinn this summerJavier E. Lucena Mathison (Hafnarfjordur, 2023-07-05)
#54
Hamarinn is a beautiful place to be with friends and also to make new friends. Hamarinn is a safe place.afrika mathison (hafnarfjörđur, 2023-07-05)
#55
Þetta skiptir mig miklu máli.Ragnhildur Ioana Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-07-05)
#63
Ég hef öll mín starfsár unnið með ungu fólki og séð og heyrt hvað starfið í Hamrinum hefur gefið mörgum ungmennunum mikið. Þar er hlúð að mörgum og gott að fylgjast með þeirri andlegu og líkamlegu uppbyggingu sem þar fer fram.Hrafnhildur Blomsterberg (Hafnarfjörður, 2023-07-06)
#68
Ég vil að barnabörnin mín geti notið aðstöðunnar!Kolbrún kristín Jóhannsdóttir (Kópavogur, 2023-07-06)
#71
We need hamarinn openAntonella Gómez (Kópavogur, 2023-07-06)
#74
hamarinn is like my second home, it is my workspace, recreation space, to spend time with friends and to clear my mind after a long day of workRayan Aboul hosn (Hafnarfjörður, 2023-07-06)
#77
i want hamarinn to be openedmohammad sami (Reykjavik, 2023-07-06)
#80
Mikilvægt málefni fyrir ungt fólkLena Karen Sveinsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-07-07)
#82
Ég vil ekki að Hamarinn loki því þar get ég hangið með vinum mínum og átt góða stund með þeimKarla Martínez (Reykjavik, 2023-07-07)
#84
Hamarinn er svo vel nýttur og gefur manni svo mörg tækifæri sem ungmenni. Mér finnst mjög mikilvægt að Hafnarfjarðarbær endurskoði þessa ákvörðun.Erika Ólafsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-07-09)
#86
Ég er virkt ungmenni sem mætir í Hamarinn til að komast úr raunveruleikanum örlítið og hitta uppáhalds fólkið mitt sem eru starfsmenn HamarsinsStefán Torrini (Álftanes, 2023-07-09)
#91
Þetta er mjög mikilvægt starf sem þarf að halda uppiHelga Margrét Ólafsdottir (Hafnarfjörður, 2023-07-09)
#92
Sonur minn hefur notað þessa þjónustu mikiðDagný Ásgeirsdóttir (Hafnarfjordur, 2023-07-09)
#96
Unglingur á mínum vegum nýtti þjónustu Hamarsins.Íris Hjaltalín (Hafnarfjörður, 2023-07-09)
#99
Ég skrifa undir vegna þess hve forvarnarstarf í þágu ungs fólks er mikilvægt og ætti að styrkja frekar en að draga úr því.Erla María Kristinsdottir (Hafnarfjörður, 2023-07-10)
#100
Svona starf er gríðalegt forvarnarstarf, þessi staður, Hamarinn, er öruggt rými fyrri ungmenni sem tilheyra jaðarstettum hópum sem og flóttakrakka sem eru einangruð og eru ekki í mikilli virkni. Það er algert brot og skaðlegt ungmönnum að minnka opnunartíma og ætti alls ekki að gera! Stjórnvöld ættu að huga betur að þessum hópi og ungmennastarfrsemi í heildina með því að til dæmis setja meira fjármagn en ekki minnka. Þetta er til háborinnar skammar! Koma svo!Dísa Þórudóttir (Hafnarfjörður, 2023-07-10)
#102
Þetta er enginn sparnaður ef hugsað er til framtíðarSigrún Óskarsdóttir (Garðabær, 2023-07-10)
#106
Af því þetta er mikilvægt starf fyrir ungmenni hvað þá sérstaklega fyrir ungt flóttafólk sem kemur til landsins og hefur ekkert tengslanet á Íslandi og getur þá nýtt sér hamarinn í að eignast viniBríet Björg Rúnarsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-07-11)
#108
Starfsemi Hamarsins skiptir gríðarlega miklu máli fyrir ungmenni í HafnarfirðiMargrét Heiða Magnúsdóttir (Álftanes, 2023-07-13)
#109
Vill halda Harinum opnum eins og áður engar skerðingar takkLinda Birna Sigurðardottir (Hafnarfjörður, 2023-07-13)
#112
Magga es la mejorNeyemnedal Elbinney (reikiavik, 2023-07-15)
#113
Það skiptir svo miklu máli fyrir ungt fólk að hafa aðgengi að stað þar sem þau geta varið frítíma sínum á uppbyggilegan hátt, fengið stuðning og notið á sama tíma handleiðslu fagmenntaðs fólks á þessum vettvangi.Friðmey Jónsdóttir (Kópavogur, 2023-07-19)