Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
Athugasemdir
#1
Ég vil breytingar og skilning fyrir veikt fólk og það fái viðeigandi hjálp strax!Dagbjört Steindórsdóttir (Reykjavík, 2023-09-29)
#4
Þetta er ljótur sannleikurinn í veröldinni í dag, fyrir okkur fíkla, aðstandendur okkar og aðra sem mál okkar varðar.Anna Mjöll Eldheims (Kópavogur, 2023-09-29)
#5
Ég er einnig aðstandandi og finnst grátlegt hvernig er farið með líf fíkla og er sammála að það á að mæta þeim þar sem þeir eru!Jórunn Hólm (Reykjavík, 2023-09-29)
#6
Èg er fikill ì bata og hef verid edrù ì mörg àr en eg er einnig adstandandi og veit þvi hvernig er ad vera bàdum megin vid bordid. Þad þarf ad nàlgast þennan sjukdom sem slikanHilma Dögg (Reykjavik, 2023-09-29)
#7
Af því að heilbrigðisstarfsmaður á bráðamóttökunni sagði við mig að bráðamóttakan væri ekki fyrir svona “félagsvanda” - ég í vitleysu minni vissi ekki að afleiðingar fíknisjúkdóms væru félagsvandi. Þetta er bara viðhorf einstaklings sem kemst í návíg við einstakling með þennan sjúkdóm á hverjum degi í vinnunni. Það er það sem er að, að hunsa vandan leysir hann ekki og á meðan deyr fólk í hrönnum úr “félagsvanda”.Tinna . (Hafnarfjörður, 2023-09-30)
#14
Fíklar eru fólk og það á ekki koma fram við fíkla eins og þau séu ómanlegTóta Helga Garðarsdóttir (Reykjavík, 2023-09-30)
#16
ég er aðstandandiMargrét Pálsdóttir (Reykjavik, 2023-09-30)
#17
Er sammála aðstandandi.Hrefna Hrund Eronsdottir (Reykjavík, 2023-09-30)
#24
Það er bráðnauðsyn!!!Ásdís Hoskuldsdottir (Reykjavik, 2023-10-01)
#25
Aðstandandi sem krefst betri úrræđa, úrelt nálgun á Íslandi.Jórunn Sóley Björnsdóttir (Bergen, 2023-10-01)
#27
Það verður að fara að gera eithvað róttækt i þessu málefni.Jóhanna ósk Aðalsteinsdóttir (Ísland, 2023-10-01)
#28
Ég hef upplifað þessa biðÍris þórarinsdóttir (Reykjavík, 2023-10-01)
#30
Við þekkjum flest fíkill. Þarft málefniJóhann Viðarsson (Reykjavík, 2023-10-01)
#33
Að ég er alkaholisti og er svo sammála þessuBirgir Benediktsson (Reykjavík, 2023-10-01)
#35
Buinn að horfa uppa dauða og djöfulgang síðan eg reykti fyrstu hasspípuma, fullyrði að vegna stefnu ríkisins hafa hundruðir mannslífa farið i suginnJon Benedikt Hòlm (Reykjavik, 2023-10-01)
#38
Því ég var aðstandi og faðir minn er látinn í dag vegna neyslu áfengis.Katrín Sverrisdottir (Hafnarfjörður, 2023-10-01)
#39
❤️Sigrún Guðna Gunnlaugsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-10-01)
#40
Þekki fíkn og bata af eigin raunSteinar Sorensson (Kópavogur, 2023-10-01)
#45
Vegna þess að fíknisjúkdómur er alvarlegurAron eli Smarason (Stockholm, 2023-10-02)
#48
Ástandið og skilningsleysi meðal stjórnvalda og ráðamanna ár eftir ár er til háborinnar skammar og sýnir þvílíka fordóma og fyrirlitningu gagnvart fíklum. Fíklar eru líka fólk, feður, mæður,bræður og systur.Sigurlaug Waage Guðmundsdottir (Hafnarfjörður, 2023-10-02)
#50
Það er fáránlegt að skrifa ekki undir.Sigurlaug Helgadóttir (Reykjavík, 2023-10-03)
#51
Ég styð þennan undirskriftalista og vill sjá ríkið gera svo miklu miklu miklu meira fyrir þennan sjúkdóm.Hreiðar Pétursson (Reykjavík, 2023-10-03)
#54
Ég er sammálaGunnur Ösp Jónsdóttir (Selfoss, 2023-10-03)
#63
þetta er fáránlegt kerfi hérEyþór Stefánsson (selfoss, 2023-10-05)
#66
Stjórnvöld þurfa að girða sig í brók og hjálpa fólki með fíknisjúkdóma og fjölskyldum þeirra ,ekki bara þiggja skatt fyrir eitrið sem er selt af ríkinu, heldur hjálpa þessum veiku sjúklingumAðalheiður Sigurjónsdóttir (Ólafsfirði, 2023-10-05)
#68
Veggna þess að ég var í þessum sporum og er enn að berjast við alkóhólismaAron Bjarni Einarsson (Reykjavík, 2023-10-06)
#69
Ég er með fíknisjúkdómAtli Viðar Gunnarsson (Hafnarfjörður, 2023-10-08)
#71
Mér er annt um fólk með fiknivanda ❤️Þóra Sirrýjardóttir (Reykjavík, 2023-10-11)
#72
Ég er aðstandiJúlíana Viktorsdottir (Mosfellsbaer, 2023-10-11)
#74
hjálpJuliya UZHDAVINIENIE (Rejkavik, 2023-10-12)
#77
Ég er aðstandandi á dóttur sem er sprautu fíkill og er í fangelsi.Guðrún Hansen (Karmøy, 2023-10-12)
#78
Ég er aðstandandi.Sandra Einarsdóttir (Keflavík, 2023-10-12)
#79
Ég er móðir fíkilsÞóra Rut Jónsdóttir (Vogar, 2023-10-12)
#80
Ég er aðstandandi fíkils og það hefur ekki bara eyðilagt hans líf heldur hans nánustu fjölskyldu. Að koma að lokuðum dyrum allsstaðar fyllir fólk vonleysi og eykur á erfiðleika og áhyggjur. Þetta erfist. Áhrifin hafa áhrif á næstu kynslóðir á eftir. Hvenær ætlum við að átta okkur á því að það kostar samfélagið minna að hjálpa fíkli til bata?Kristbjörg Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-10-12)
#82
Eg er aðstandandi og er bara alveg 100% sammála þessu öllu!Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir (Reykjavík, 2023-10-12)
#84
Ég er aðstaðandiGuðrún Ragnarsdóttir (Mosfellsbær, 2023-10-12)
#86
Ég á aðstandenda með fíknsjúkdómMaría Lárusdóttir (Ísafjörður, 2023-10-13)
#97
Ég hef verið aðstandi og 2 nánir frændur dáið vegna þessa sjúkdómsKlara Pétursdóttir (Akranes, 2023-10-21)
#98
Burt með biðlista fyrir fárveikt fólkKristjana Snæland (Reykjavík, 2023-10-28)
#100
Bara veit hversu alvarlegur alkóhólismi er auk þess hversu fordómarnir gegn honum eru miklir.Óskar Óskarsson (Reykjavík, 2023-11-22)
#101
Er aðstandandiHelena Manasina Guðmannsdóttir (Reykjavík, 2023-11-22)
#107
Alkar eru ekki aumingjar!!!❤️Viktoría Líf Guðlaugsdóttir (Reykjavík, 2023-11-25)
#109
Eg er aðstandandiÞorvaldsdóttir Þórdís (Reykjanesbær, 2023-11-28)
#112
Því ég er á þessum dauðalistaÍsidór Ísidórsson (Reykjavík, 2023-11-29)
#113
að lifið liggur við og ungmennin okkar deyja og fjölskyldur þeirra þjást. Þetta er ekki í boði lengur i okkar litla samfélagiÝrr Baldursdóttir (Reykjavík, 2023-11-29)
#116
Það verður að taka betur à þessum màlum. Þetta fòlk à oft börn. Og framtìð þessara barna og geðtengsl við foreldra, lagast ekki ef foreldrarnir fà ekki fleiri tækifæri til að nà bata. Noregur er að standa sig miklu betur en við ì þessum màlum. Sem er fàrànlegt miðað við pròsentuhlutfall alkahòlisma og fìknar à Ìslandi.Soffìa Hrönn (Hafnarfjörður, 2023-11-29)
#118
...til að bjarga mannslífumBirna Björgvinsdóttir (Reykjavík, 2023-11-29)
#124
Á eitt stykki fíkilIngibjörg Aðalsteinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-01)
#127
Stjórnvöld þurfa að hjálpa öllum manneskjum sem eru veikar!!!Renata Bjorgvinsdottir (Selfoss, 2023-12-03)
#134
Ég er innilega sammála öllu því sem Dagbjört skrifaði, enda aðstandandi sjálf - það endaði með skelfingu 😭💔Birna Mar (Keflavík, 2023-12-13)
#137
Ég á langt gengin son í fíkn.Gudlaug Baldursdottir (Reykjavík, 2024-05-30)
#138
Löngu kominn tími á breytingar í kerfinu.Sigfús Már Dagbjartarson (Reykjavík, 2024-05-30)
#143
Alkólistar/fíklar eru líka manneskjur með afa, ömmur, foreldra, systkini og börn í kringum sig sem þjást. Löngu tímabært að Ríkisstjórn, spítalar og aðrir horfist í augu við staðreyndir og hætti að loka augunum og komi fram við þessa einstaklinga eins og aðra samfélagsþegna ekki eins og þriðja flokks úrhrök. Öll líf skipta máli ♥️Guðný Leifsdóttir (Reykjavík, 2024-06-01)