Klárum dæmið

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Valdníðla

2014-02-23 23:06:27

Heil og sæl. Ég leyfi mér að skrifa þér vegna þess að þú skrifaðir undir undirskriftasöfnun mína Klárum dæmið í fyrra og birtir mér að minnsta kosti netfang þitt. Ekki þarf að orðlengja um hvað nú er á seyði í málinu, valdníðsla nýrrar stjórnar er ólíðandi. Ég hvet þig eindregið til að skrifa nafnið þitt á undirskriftasöfnunina thjod.is - þar sem þess er krafist að hætt verði við að draga aðildarumsókn um ESB til baka. Tvær undirskriftasafnanir eru í gangi, en ég hvet þig til að skrifa undir þessa, svo kraftarnir dreifist ekki.

Skrifaðu endilega undir, og hvettu alla sem þú þekkir og ekki líkar svo valdníðsla til að gera slíkt hið sama.

Og taktu þátt í mótmælum, ef þú hefur kost á!


Illugi Jökulsson



Deildu undirskriftalistanum

Hjálpaðu til við að ná nægum undirskriftum á undirskriftalistann.

Hvernig á að koma undirskriftalista á framfæri?

  • Deildu undirskriftalistanum á Facebook-veggnum þínum og í hópa sem tengjast málefni undirskriftalistans.
  • Hafðu samband við vini þína
    1. Skrifaðu skilaboð þar sem þú útskýrir af hverju þú hefur skrifað undir þennan undirskriftalista, þar sem fólk er líklegra til að skrifa undir ef það skilur hversu mikilvægt mál efnið er.
    2. Afritaðu og límdu veffang undirskriftalistans í skilaboðin þín.
    3. Sendu skilaboðin með tölvupósti, SMS, á Facebook, WhatsApp, Twitter, Skype, Instagram og LinkedIn.