Öruggara hverfi

Kæru íbúar í Tjarnabyggð, 801 Selfoss.

Íbúarfjöldinn fer ört vaxandi og má sjá oft á tíðum, bæði börn og fullorðna ganga um hverfið en þau þurfa að ganga á götunum.

Þó að aksturshraði eigi að vera 30km inn í hverfunum og 50km við aðalveginn í hverfinu, þá eru ekki allir að fara eftir því. Auk þess er birtan frá ljósastaurum slæm þegar fer að rökkva sem skapar enn meiri hættu fyrir gangandi vegfarendur.

Ég tel mig geta sagt fyrir hönd okkar allra að við viljum að börnin okkar sem og okkur sjálf, finnum fyrir öryggi þegar við förum út að ganga/hjóla eða ríða á hest.

Því vil ég safna undirskriftum til að skora á sveitarfélagið Árborg til að skapa öruggara hverfi með því að setja göngustíga í hverfið.

Undirrita þennan undirskriftarlista

Með því að skrifa undir samþykki ég að Íris Eggersdóttir geti séð allar þær upplýsingar sem ég gef upp á þessu formi.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.

Við munum ekki birta símanúmerið þitt opinberlega á netinu.


Ég gef samþykki til að vinna úr þeim upplýsingum sem ég veiti á þessu eyðublaði í eftirfarandi tilgangi:
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...