Niðurfelling námslána við 65 ára aldur

Við undirrituð, skorum á stjórnvöld að breyta nýlega samþykktum lögum um Menntasjóð námsmanna. Í stað heimildar sjóðsins skv. 20.gr. um heimild til að gjaldfella lánin við 66 ára aldur, þá verði sjóðnum gert að fella niður eftirstöðvar láns við 66 ára aldur. Falli lántaki frá fyrir 66 ára aldur, þá falli eftirstöðvar lánsins niður,  við andlát hans.


Hildur Kristín Hilmarsdóttir    Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Undirrita þennan undirskriftarlista

Með því að skrifa undir samþykki ég að Hildur Kristín Hilmarsdóttir geti séð allar þær upplýsingar sem ég gef upp á þessu formi.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.


Ég gef samþykki til að vinna úr þeim upplýsingum sem ég veiti á þessu eyðublaði í eftirfarandi tilgangi:




Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...