Áskorun Það er von til stjórnvalda

Þríþætt áskorun Það er von til stjórnvalda og Heilbrigðisráðherra

1. Vinna upp biðlista í meðferðir fyrir fólk með fíknivanda. 

Það er alltof langur biðtími í afvötnun/afeitrun, sumir hafa hreinlega ekki 6 mánuði til þess að bíða. 

2. Styrkja starfandi áfangaheimili til þess að halda betur utanum skjólstæðinga sína.

Hvert fall sem við náum að koma í veg fyrir er sigur fyrir samfélagið. 

3. Fjölgun plássa á geðdeild

Fjöldi fólks leitar til geðdeildar á hverjum degi og er vísað frá, fólk sem er í alvarlegri hættu á sjálfsskaða og að skaða samfélagið. 

Undirrita þennan undirskriftarlista

Með því að skrifa undir samþykki ég að Það er von geti séð allar þær upplýsingar sem ég gef upp á þessu formi.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.


Ég gef samþykki til að vinna úr þeim upplýsingum sem ég veiti á þessu eyðublaði í eftirfarandi tilgangi:




Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...