Áskorun Það er von til stjórnvalda

Þríþætt áskorun Það er von til stjórnvalda og Heilbrigðisráðherra

1. Vinna upp biðlista í meðferðir fyrir fólk með fíknivanda. 

Það er alltof langur biðtími í afvötnun/afeitrun, sumir hafa hreinlega ekki 6 mánuði til þess að bíða. 

2. Styrkja starfandi áfangaheimili til þess að halda betur utanum skjólstæðinga sína.

Hvert fall sem við náum að koma í veg fyrir er sigur fyrir samfélagið. 

3. Fjölgun plássa á geðdeild

Fjöldi fólks leitar til geðdeildar á hverjum degi og er vísað frá, fólk sem er í alvarlegri hættu á sjálfsskaða og að skaða samfélagið. 

Undirrita þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize Það er von to hand over the information I provide on this form to those who have power on this issue.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirritun þína. Til að tryggja að þú móttakir tölvupóstinn þinn skaltu vinsamlegast bæta info@petitions.net við nafnaskrána þína eða á öruggan sendendalista.

Athugaðu að þú getur ekki staðfest undirritun þína með því að svara þessum skilaboðum.
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...