Áskorun á Reykjavíkurborg vegna frístundar hjá Breiðagerðisskóla

Nú eru 4 vikur liðnar af þessu skólaári og enn hafa mörg börn í 2., 3. og 4. bekk ekki fengið pláss í frístund sökum húsnæðismála.

Foreldrafélag Breiðagerðisskóla skorar á Reykjavíkurborg að endurnýja leigusamning um skátaheimilið án tafar svo frístundastarf komist í eðlilegt horf.

Foreldrafélagið mótmælir hugmyndum um að frístund fyrir 3. og 4. bekk verði færð inn í skólann. Reynslan af því fyrirkomulagi er ekki góð, hvorki fyrir nemendur, kennara eða starfsmenn. 

Þær hugmyndir sem Reykjavíkurborg hefur um breytt fyrirkomulag eða aðstöðu fyrir frístundastarf við Breiðagerðisskóla þarf að undirbúa betur og kynna með góðum fyrirvara og í samráði við alla hagsmunaaðila; frístundaheimilið, Breiðagerðisskóla, foreldra og nemendur.

 Við undirrituð skorum á Reykjavíkurborg að endurnýja leigusamning um skátaheimilið án tafar svo frístundastarf komist í eðlilegt horf.

 

 


Foreldrafélag Breiðagerðisskóla    Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Undirrita þennan undirskriftarlista

Með því að skrifa undir gef ég Foreldrafélag Breiðagerðisskóla leyfi til að afhenda undirritun mína til þeirra sem sem hafa vald yfir þessu viðfangsefni.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirritun þína. Til að tryggja að þú móttakir tölvupóstinn þinn skaltu vinsamlegast bæta info@petitions.net við nafnaskrána þína eða á öruggan sendendalista.

Athugaðu að þú getur ekki staðfest undirritun þína með því að svara þessum skilaboðum.
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...

Facebook