Áskorun til borgarstjóra að segja af sér
Við skorum á borgarstjórann Dag B. Eggertsson sem og borgarstjórn Reykjavíkur segi af sér í ljósi braggamálsins sem og fleiri röð atvika sem eru algerlega óásættanleg og þarf borgarmeirhlutinn að sína ábyrgð í þessu máli sem spillingarfnykur og skömm er af.
Almenningur mun ekki sætta sig við þetta yfirgengilega bruðl á kostnað skattborgara. Borgarstjórinn er sá sem stjórnar skútunni og þarf að segja af sér strax!
Borgarbúar Reykjavíkurborgar Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |