Áskorun til borgarstjóra að segja af sér

Við skorum á borgarstjórann Dag B. Eggertsson sem og borgarstjórn Reykjavíkur segi af sér í ljósi braggamálsins sem og fleiri röð atvika sem eru algerlega óásættanleg og þarf borgarmeirhlutinn að sína ábyrgð í þessu máli sem spillingarfnykur og skömm er af.

Almenningur mun ekki sætta sig við þetta yfirgengilega bruðl á kostnað skattborgara. Borgarstjórinn er sá sem stjórnar skútunni og þarf að segja af sér strax!


Borgarbúar Reykjavíkurborgar    Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans