Áskorun til menntamálayfirvalda um ráðningu skólastjórnenda við Fjölbrautaskólann við Ármúla

Starfsmenn Fjölbrautaskólans við Ármúla senda svohljóðandi áskorun til menntamálayfirvalda:

Í ljósi undangenginna atburða í skólastarfi Fjölbrautaskólans við Ármúla skora starfsmenn hans á menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson að gefa þeim stjórnendum sem tóku við rekstrinum til brágðabirgða kost á að ljúka skólaárinu (haust 2017- vor 2018). Skólastarfið er viðkvæmt enda gengið í gegnum mikla óvissu og álag. Það er ekki skynsamlegt að koma meira róti á það með því að setja nýja stjórnendur inn í starfið á miðri önn. Ánægja hefur verið með starfandi stjórnendur Ólaf Hjört Sigurjónsson sitjandi skólameistara og Súsönnu Margréti Gestsdóttur sem gegnir nú starfi aðstoðar skólameistara en þau hafa bæði yfirgripsmikla þekkingu á starfsemi skólans og njóta trausts starfsmanna.


Róbert Örvar Ferdinandsson (Starfsmannafélag Fjölbrautaskólans við Ármúla)    Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Undirrita þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize Róbert Örvar Ferdinandsson (Starfsmannafélag Fjölbrautaskólans við Ármúla) to hand over the information I provide on this form to those who have power on this issue.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirritun þína. Til að tryggja að þú móttakir tölvupóstinn þinn skaltu vinsamlegast bæta info@petitions.net við nafnaskrána þína eða á öruggan sendendalista.

Athugaðu að þú getur ekki staðfest undirritun þína með því að svara þessum skilaboðum.
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...