Áskorun til stjórnar LSH - Tómas tilbaka!
Við kollegar og samstarfsfólk Tómasar Guðbjartssonar hörmum að hann sé í leyfi frá spítalanum til lengri eða skemmri tíma, án frekari skýringa. Óumdeilt er að Tómas er afburðalæknir, starfar af heilindum og ávallt með hag skjólstæðinga sinna fyrir brjósti. Við hvetjum því stjórn spítalans að boða hann til vinnu hið snarasta.
Ragnar Freyr Ingvarsson Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |