Áskorun: Vigdís Hauksdóttir ekki hætta.

Við undirrituð skorum á Vigdísi Hauksdóttur alþingismann að endurskoða ákvörðun sína að gefa ekki kost á sér í komandi alþingiskosningum. 

Teljum við að reynsla hennar, áræðni og hversu hreinskiptin hún er séu mannkostir sem þörf er á inni á Alþingi.

Verk hennar og staðfesta höfða til fólks í öllu litrófi stjórnmálanna.  

Vigdís ekki hætta!