Áskorun: Vigdís Hauksdóttir ekki hætta.
Við undirrituð skorum á Vigdísi Hauksdóttur alþingismann að endurskoða ákvörðun sína að gefa ekki kost á sér í komandi alþingiskosningum.
Teljum við að reynsla hennar, áræðni og hversu hreinskiptin hún er séu mannkostir sem þörf er á inni á Alþingi.
Verk hennar og staðfesta höfða til fólks í öllu litrófi stjórnmálanna.
Vigdís ekki hætta!
Stuðningsmenn Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |