Betri lìfskjör fyrir öryrkja og eldriborgara
Viđ Mòtmælum þeirri erfiđu stöđu sem viđ öryrkjar og eldri borgarar höfum bùiđ viđ ì fl àr.
Þessar ađstæđur eru ekki manni bjòđandi og eru bætur ekki ì takt viđ raunveruleikann og eru allar þessar skerđingar skammarlegt.
Viđ viljum ekki fl svikin loforđ.
Viđ settum okkur ekki viđ þetta àstand.
Viđ viljum ađ okkur sè sýnt virđing og fà ađ lìfa mannsæmandi lìfi eins og hver annarr.
Viđ skiptum lìka màli. Okkar lìf og velferđ skiptir màli.
Viđ skorum à rìkistjòrnina ađ gera breytingar à okkar lìfskjörum strax.
Bryndís Eiríksdóttir Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans