Björgum Sundhöll Keflavíkur - undirskriftarlisti!
BJÖRGUM HÖLLINNI!
Við, undirrituð, áhugafólk um verndun Sundhallar Keflavíkur, förum þess á leit við bæjarstjórn Reykjanesbæjar að "fresta því að samþykkja breytingu á deiliskipulagi svo tími vinnist til að kanna hvort unnt sé að finna húsinu verðugt hlutverk og varðveita það" eins og Minjastofnun leggur til í bréfi sínu til Reykjanesbæjar 31. janúar 2018. Sundhöllin á sér ríka sögu sem er samofin sögu Keflavíkur og var byggð með samstöðu og dugnaði bæjarbúa.
Tökum höndum saman og björgum Sundhöll Keflavíkur frá niðurrifi!
Hollvinasamtök Sundhallar Keflavíkur Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |