Borð og stóla út á svalir hjá Matsal
Við erum nokkur sem vorum að ræða saman í hádeginu og komum upp með skemmtilega hugmynd.
Hvað segjið þið um að við söfnum undirskriftum og þrýstum (á góðlátlegan hátt) á PWC til að kaupa borð og stóla eða picknick bekki og borð til að hafa út á svölum á sumrin?
þeir sem eru sammála endilega hendið inn undirskrift hér og við komum henni áfram til PWC.
Bookings AAB Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Höfundur undirskriftarlistans hefur lokað honum.Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum fjarlægt persónuupplýsingar undirritenda.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |