Nýjustu undirskriftalistarnir
Undirskriftalistar með a.m.k. 5 undirritunum eru skráðir hér. Lærðu meira... |
Við krefjumst opinberrar lögreglurannsóknar &/eða alþingis rannsóknar á samkrulli Íbúðarlánasjóðs og leigufélagsins Heimavalla.
Við undirrituð krefjumst þess hér með að fram fari annaðhvort opinber lögreglurannsókn eða alþingis rannsókn á því samkrulli sem Íbúðalánasjóður og leigufélagið Heimavellir hafa orðið uppvísir að undanfarnar vikur. Íbúðalánasjóður er sjóður í eigu allra landsmanna og það er í besta falli snar dularfullt að sjóðurinn láni bara ca 18 milljarða til eins félags. Félags sem rukkar svo leigjendur um stjarnfræðilega háa leigu sem fæstir launþegar á Íslandi hafa efni á. Leigufélagið útilokar síðan þá se
Útbúinn: 2018-06-12
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 54 | 44 |
Skorum á Heilbrigðisráðherra að veita unga taugalækninum, Önnu Björnsdóttur, samning hjá Sjúkratryggingum.
Anna Björnsdóttir er ungur taugalæknir með sérgrein í Parkinson sjúkdómnum, sem ætlar að opna stofu hér á landi í haust. Það er mikill skortur á taugalæknum hér á landi, og langur biðtími eftir að komast að hjá Parkinsonsérfræðingum. Skorum hér með á Heilbrigðisráðherra að skerast í leikinn og veita henni samningi hjá Sjúkratryggingum Íslands. http://www.ruv.is/frett/stjornsyslukaera-thvi-laeknir-faer-ekki-samning https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/14/gagnrynir_framkvaemd_samnings_har
Útbúinn: 2018-06-02
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 40 | 31 |
Björgum GET og Hugarafli
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands.Undirrituð skora á ríkisstjórn Íslands að tryggja nú þegar forsendur fyrir áframhaldandi starfi GET og Hugarafls í þágu fólks með geðræna erfiðleika og aðstandendur þess. Bjarga þarf mikilvægri endurhæfingu fyrir einstaklinga sem ganga í gengum geðræna erfiðleika og stuðningi við fjölskyldur þeirra. Það er mjög brýnt að hindra að fjöldi einstaklinga missi endurhæfingu sína og að bataferli þeirra verði stefnt í hættu. Um starf GET, Geðheilsu og eftirfylgdartey
Útbúinn: 2018-05-07
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 994 | 896 |
Hvalirnir - Skjóta eða njóta? - NO to whaling!
Þann 10. júní 2018 eru áform um að hefja hvalveiðar við strendur Íslands eftir tveggja ára hlé. Við mótmælum þessum áformum harðlega og segjum NEI við hvalveiðum! On the 10th of June 2018 there are plans to begin hunting whales again in Iceland after a two year break. We harshly object these plans and say NO to whaling!
Útbúinn: 2018-04-30
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 590 | 511 |
Leggjum niður samræmd próf
Við, undirrituð, teljum að leggja eigi niður samræmd próf í grunnskólum. Við teljum ennfremur að: þau samrýmist ekki hugmyndum um skóla fyrir alla og einstaklingsmiðað nám þau stuðli að einsleitu skólakerfi og hamli skólaþróun þau séu úrelt mælitæki á gæði skólastarfs og hæfni nemenda að tími nemenda og kennara sé betur nýttur til framsækins skólastarfs án þeirra.
Útbúinn: 2018-03-09
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 177 | 170 |
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi og styð að þeir getir sjálfir tekið ákvörðun eftir 18 ára aldur þegar þeir hafa vit og aldur til að taka upplýsta ákvörðun.
Útbúinn: 2018-03-09
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 3009 | 2666 |
Ég hvet sveitarfélagið á Fljótsdalshéraði til að taka upp TNR aðferðina til að stemma stigum við fjölgun villikatta á svæðinu
Til að byrja með, þá langar mig að þakka bæjarfulltrúum fyrir að taka sér tíma til að lesa þetta bréf. Ég skrifa undir þessa áskorun vegna þess að: Ég er mikill stuðningsmaður Fanga-Gelda-Skila (Trap-Neuter-Return ( TNR)) af því að það er eina mannúðlega og áhrifaríka aðferðin til að stemma stigu við fjölgun villikatta. Mig langar að útskýra í stuttu máli hvað villikettir eru og hvers vegna TNR ætti að vera nálgunin í okkar bæjarfélagi. Samfélagskettir, oftast kallaðir villikettir, eru kettir
Útbúinn: 2018-03-03
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 203 | 172 |
Heimilum rekstur hrossa í landi Akureyrarbæjar
Nú liggur fyrir að Akureyrarbær leggur til breytingar á Lögreglusamþykkt Akureyrar um að banna rekstur hrossa í bæjarlandinu. Því mótmælum við og viljum Lögreglusamþykktina óbreytta að þessu leyti.
Útbúinn: 2018-02-27
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 151 | 147 |
Fáum Vilhelm Neto til að kynna stig Íslands í Eurovision!
Sannfærum RÚV að Vilhelm Neto sé lang lang besti kosturinn til að kynna stig okkar í Eurovision. Hálfur portúgali, hálfur íslendingur og heill snillingur. Eftirfarandi texti er úr Fréttablaðinu og segir allt sem segja þarf:Ég er eiginlega alveg orðlaus yfir stuðningnum sem ég hef fengið,“ segir Vilhelm Neto, leiklistarnemi, yfir viðbrögðum sem hann hefur fengið eftir að hann greindi frá því á Twitter-síðu sinni að hann ætti þann draum heitan að vera stigakynnir Íslands í Eurovision. Keppnin fer
Útbúinn: 2018-02-16
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 165 | 132 |
Stöðvum fyrirhugað laxeldi í stóriðjustíl á Suðurfjörðum Austfjarða
Við undirrituð viljum EKKI sjá stórfellt sjókvíaeldi í Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og í Berufirði. Við undirrituð erum íbúar og velunnarar fjarðanna. Á umræddu svæði er næg vinna og fjölbreytt atvinnulíf sem meðal annars byggir á hreinleika hafsins, jákvæðri ímynd, ósnortinni náttúru og ásýnd svæðisins. Það á m.a. við um fiskvinnslu, fiskveiðar, ferðaþjónustu og starfsemi tengdri veiðiám og útivist. Áform fiskeldisfyrirtækja, sem eru í stórum hluta í eigu erlendra aðila, eru að sækjast eftir le
Útbúinn: 2018-02-13
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 272 | 248 |