Við viljum hækka skatt á kjöt-og mjólkurvörur

Í ljósi nýjustu rannsókna um loftlagsmál er skýrt að til þess að sporna gegn hlýnun jarðar verðum við sem tegund að minnka/hætta áti á kjöti og mjólkurvörum. Þar sem  hlýnun jarðar er nú á grafalvarlegu stigi þýðir ekki að einungis setja þetta í hendur á einstaklingum. Ríkistjórnir verða að stíga inn í málið. 

 

Ein leið ríkisstjórnar Íslands til að stíga inn væri að hækka skatt á kjöt- og mjólkurvöru.

 

https://www.theguardian.com/environment/2018/may/31/avoiding-meat-and-dairy-is-single-biggest-way-to-reduce-your-impact-on-earth?CMP=fb_gu

Hér er vitnað í þessa rannsókn

 

Ýtum á ríkístjórn Íslands til að taka afstöðu í alvarlegasta máli í sögu mannkyns.