Við viljum hækka skatt á kjöt-og mjólkurvörur
Í ljósi nýjustu rannsókna um loftlagsmál er skýrt að til þess að sporna gegn hlýnun jarðar verðum við sem tegund að minnka/hætta áti á kjöti og mjólkurvörum. Þar sem hlýnun jarðar er nú á grafalvarlegu stigi þýðir ekki að einungis setja þetta í hendur á einstaklingum. Ríkistjórnir verða að stíga inn í málið.
Ein leið ríkisstjórnar Íslands til að stíga inn væri að hækka skatt á kjöt- og mjólkurvöru.
Hér er vitnað í þessa rannsókn
Ýtum á ríkístjórn Íslands til að taka afstöðu í alvarlegasta máli í sögu mannkyns.
Alma Mjöll Ólafsdóttir Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |