Við viljum hækka skatt á kjöt-og mjólkurvörur

Í ljósi nýjustu rannsókna um loftlagsmál er skýrt að til þess að sporna gegn hlýnun jarðar verðum við sem tegund að minnka/hætta áti á kjöti og mjólkurvörum. Þar sem  hlýnun jarðar er nú á grafalvarlegu stigi þýðir ekki að einungis setja þetta í hendur á einstaklingum. Ríkistjórnir verða að stíga inn í málið. 

 

Ein leið ríkisstjórnar Íslands til að stíga inn væri að hækka skatt á kjöt- og mjólkurvöru.

 

https://www.theguardian.com/environment/2018/may/31/avoiding-meat-and-dairy-is-single-biggest-way-to-reduce-your-impact-on-earth?CMP=fb_gu

Hér er vitnað í þessa rannsókn

 

Ýtum á ríkístjórn Íslands til að taka afstöðu í alvarlegasta máli í sögu mannkyns.

Skrifa undir þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize Alma Mjöll Ólafsdóttir to hand over my signature to those who have power on this issue.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirskrift To ensure you receive our emails, please add info@petitions.net to your address book or safe senders list.
Borguð auglýsing

We will advertise this petition to 3000 people.

Learn more...

Facebook