Við krefjumst opinberrar lögreglurannsóknar &/eða alþingis rannsóknar á samkrulli Íbúðarlánasjóðs og leigufélagsins Heimavalla.
Við undirrituð krefjumst þess hér með að fram fari annaðhvort opinber lögreglurannsókn eða alþingis rannsókn á því samkrulli sem Íbúðalánasjóður og leigufélagið Heimavellir hafa orðið uppvísir að undanfarnar vikur. Íbúðalánasjóður er sjóður í eigu allra landsmanna og það er í besta falli snar dularfullt að sjóðurinn láni bara ca 18 milljarða til eins félags. Félags sem rukkar svo leigjendur um stjarnfræðilega háa leigu sem fæstir launþegar á Íslandi hafa efni á. Leigufélagið útilokar síðan þá sem eru á vanskilaskrá hjá Credit Info sem er einföld meint mismunum. En þar eru þúsundir landsmanna á skrá. Það er ekkert eðlilegt lengur við leigumarkaðinn á Íslandi.
Bleaf Productions ehf Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |