Leggjum niður samræmd próf
Við, undirrituð, teljum að leggja eigi niður samræmd próf í grunnskólum.
Við teljum ennfremur að:
- þau samrýmist ekki hugmyndum um skóla fyrir alla og einstaklingsmiðað nám
- þau stuðli að einsleitu skólakerfi og hamli skólaþróun
- þau séu úrelt mælitæki á gæði skólastarfs og hæfni nemenda
- að tími nemenda og kennara sé betur nýttur til framsækins skólastarfs án þeirra.
Örn Arnarson Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |