Leggjum niður samræmd próf

Við, undirrituð, teljum að leggja eigi niður samræmd próf í grunnskólum. 

Við teljum ennfremur að:

  • þau samrýmist ekki hugmyndum um skóla fyrir alla og einstaklingsmiðað nám
  • þau stuðli að einsleitu skólakerfi og hamli skólaþróun
  • þau séu úrelt mælitæki á gæði skólastarfs og hæfni nemenda
  • að tími nemenda og kennara sé betur nýttur til framsækins skólastarfs án þeirra.