Skorum á Heilbrigðisráðherra að veita unga taugalækninum, Önnu Björnsdóttur, samning hjá Sjúkratryggingum.

Anna Björnsdóttir er ungur taugalæknir með sérgrein í Parkinson sjúkdómnum, sem ætlar að opna stofu hér á landi í haust. Það er mikill skortur á taugalæknum hér á landi, og langur biðtími eftir að komast að hjá Parkinsonsérfræðingum. Skorum hér með á Heilbrigðisráðherra að skerast í leikinn og veita henni samningi hjá Sjúkratryggingum Íslands. 

 

http://www.ruv.is/frett/stjornsyslukaera-thvi-laeknir-faer-ekki-samning

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/14/gagnrynir_framkvaemd_samnings_hardlega/