Skorum á Heilbrigðisráðherra að veita unga taugalækninum, Önnu Björnsdóttur, samning hjá Sjúkratryggingum.
Anna Björnsdóttir er ungur taugalæknir með sérgrein í Parkinson sjúkdómnum, sem ætlar að opna stofu hér á landi í haust. Það er mikill skortur á taugalæknum hér á landi, og langur biðtími eftir að komast að hjá Parkinsonsérfræðingum. Skorum hér með á Heilbrigðisráðherra að skerast í leikinn og veita henni samningi hjá Sjúkratryggingum Íslands.
http://www.ruv.is/frett/stjornsyslukaera-thvi-laeknir-faer-ekki-samning
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/14/gagnrynir_framkvaemd_samnings_hardlega/
Hrafnhildur Heba Wilde Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |