Burt með sumargöturnar

Við viljum að hægt sé að keyra niður laugaveginn allt árið um kring !
Hvernig er það fyrir fatlaða einstaklinga sem vilja kíkja í búð þar sem ekki er hægt að leggja ? Er það sanngjarnt ? Er það jafnrétti ?
Hvað með alla skemmtilegu rúntarana sem taka reglulega laugaveginn á föstudags og laugardags kvöldum ?

Deildu þessari undirkriftasöfnun áfram ! Stöndum saman um jafnrétti allra í samfélaginu.