Burt með sumargöturnar
Við viljum að hægt sé að keyra niður laugaveginn allt árið um kring !
Hvernig er það fyrir fatlaða einstaklinga sem vilja kíkja í búð þar sem ekki er hægt að leggja ? Er það sanngjarnt ? Er það jafnrétti ?
Hvað með alla skemmtilegu rúntarana sem taka reglulega laugaveginn á föstudags og laugardags kvöldum ?
Deildu þessari undirkriftasöfnun áfram ! Stöndum saman um jafnrétti allra í samfélaginu.
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |