EKKI AFLÍFA KISURNAR, http://www.petitions24.com/ekki_aflifa_kisurnar

Við undirrituð skorum á MAST að ganga að tilboði villikettir.is um lausn á vandamálinu varðandi þessa ketti og lóga þeim ekki.

Tillaga Villikatta

Við bjóðumst til að taka að okkur allar læður með kettlinga hið fyrsta og finna þeim fósturheimili og síðar varanleg heimili.
Við bjóðumst til að taka veik dýr og koma þeim til læknis strax ef þörf er á.
Við bjóðumst til að láta gelda/taka úr sambandi allar kisur sem eftir eru á staðnum til að koma í veg fyrir meiri fjölgun og skila þeim síðan aftur á staðinn og hafa milligöngu um að finna þeim dýrum varanleg ný heimili.
Við bjóðumst til að útvega mat og sand fyrir þau dýr sem eftir eru á heimilinu og sjá til þess að þau fái læknisþjónustu ef þörf er á.
Við óskum eftir að Elín starfsmaður hjá MAST hafi eftirlit með aðgerðum og þið séuð inni í því hvernig staðan er hverju sinni.

Í staðin óskum við eftir að MAST fresti aflífun þessara dýra og jafnframt að MAST greiði til félagsins Villikatta styrk sem myndi nýtast í þetta verkefni sem annars hefði farið í að greiða meindýraeyði fyrir að aflífa öll þessi 116 dýr.

Vilborg Norðdahl

 

 

Undirrita þennan undirskriftarlista

Með því að skrifa undir gef ég Vilborg Norðdahl leyfi til að afhenda undirritun mína til þeirra sem sem hafa vald yfir þessu viðfangsefni.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirritun þína. Til að tryggja að þú móttakir tölvupóstinn þinn skaltu vinsamlegast bæta info@petitions.net við nafnaskrána þína eða á öruggan sendendalista.

Athugaðu að þú getur ekki staðfest undirritun þína með því að svara þessum skilaboðum.
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...