Endurvekjum norrænu dagaheitin

Gömlu og fallegu norrænu dagaheitin lifa góðu lífi á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Englandi og víðar í Norður Evrópu en því miður ekki á Íslandi, enda var þeim breytt hér fyrir margt löngu.

Við viljum að norrænu dagaheitin verði endurvakin, til heiðurs norrænni menningararfleifð þjóðarinnar.

Eftir breytingu væru daganöfnin því :

  • Sunnudagur (óbreytt)
  • Mánadagur
  • Týsdagur
  • Óðinsdagur 
  • Þórsdagur
  • Freyjudagur*
  • Laugardagur(óbreytt) 

 

*Nýtt heiti föstudags væri Freyjudagur til samræmis við dag Venusar í latínu 


Valþór Druzin Halldórsson    Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans