Endurvekjum norrænu dagaheitin

Gömlu og fallegu norrænu dagaheitin lifa góðu lífi á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Englandi og víðar í Norður Evrópu en því miður ekki á Íslandi, enda var þeim breytt hér fyrir margt löngu.

Við viljum að norrænu dagaheitin verði endurvakin, til heiðurs norrænni menningararfleifð þjóðarinnar.

Eftir breytingu væru daganöfnin því :

  • Sunnudagur (óbreytt)
  • Mánadagur
  • Týsdagur
  • Óðinsdagur 
  • Þórsdagur
  • Freyjudagur*
  • Laugardagur(óbreytt) 

 

*Nýtt heiti föstudags væri Freyjudagur til samræmis við dag Venusar í latínu 


Valþór Druzin Halldórsson    Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Undirrita þennan undirskriftarlista

Með því að skrifa undir gef ég Valþór Druzin Halldórsson leyfi til að afhenda undirritun mína til þeirra sem sem hafa vald yfir þessu viðfangsefni.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirritun þína. Til að tryggja að þú móttakir tölvupóstinn þinn skaltu vinsamlegast bæta info@petitions.net við nafnaskrána þína eða á öruggan sendendalista.

Athugaðu að þú getur ekki staðfest undirritun þína með því að svara þessum skilaboðum.
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...